Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 97
Valsblaðið2012 97
StarfiðermargtFramtíðarfólk
sagt við þig: Ef ekki sú fallegasta sem ég
hef séð.
Fullkomið laugardagskvöld: Kósí upp í
sófa að horfa á skemmtilega mynd.
Fyrirmynd þín í fótbolta: Sif Atladóttir,
Cristiano Ronaldo og Messi.
Draumur um atvinnumennsku í fót
bolta: Ég stefni á atvinnumennsku, helst
langar mig að spila í Svíþjóð eða Þýska-
landi,
Landsliðsdraumar þínir: Að komast í
A-landsliðið.
Besta bíómynd: Notebook.
Uppáhaldsvefsíðan: facebook.
Uppáhaldsfélag í enska boltanum:
Man chester United.
Uppáhalds erlenda fótboltafélagið:
Barcelona.
Nám: Er á náttúrufræðibraut í Mennta-
skólanum við Sund.
Kærasti: Nei.
Hvað ætlar þú að verða: Ég er ekki enn
búin að ákveða.
Af hverju Valur: Ég vissi að Valur væri
metnaðarfullur og góður klúbbur og svo
fór systir mín líka í Val þannig að ég elti
hana.
Hvernig skýrir þú hvað margar efni
legar fótboltastelpur koma upp úr
yngri flokkum Vals: Góðir þjálfarar og
áhugasamar stelpur.
Frægur Valsari í fjölskyldunni: Sif
Atladóttir.
Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í
fótboltanum: Þau hafa alltaf mætt á alla
leiki hjá mér síðan ég byrjaði að æfa fót-
bolta og hafa alltaf verið til staðar.
Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl
skyldunni: Það mun vera systir mín, hún
er að æfa handbolta í Fram.
Af hverju fótbolti: Ég prófaði bæði
handbolta og fótbolta og var að æfa báð-
ar greinar í nokkur ár, en valdi fótbolta
því að mér fannst hann skemmtilegri.
Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum:
Ég var mjög góð í handbolta, einnig
keppti ég í nokkrum hlaupum í frjálsum
íþróttum.
Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar
ég var í 6. flokki spilaði ég með Fram og
var að keppa við Val lentum við Hildur
Antonsdóttir saman, með þeim afleiðing-
um að hún hjó tönnunum sínum í hnéð á
mér og er ég með ör eftir tennurnar henn-
ar í dag.
Hvernig gengur næsta sumar: Íslands-
og bikarmeistari
Besti stuðningsmaðurinn: Það er alltaf
gott að vita af mömmu og pabba í stúk-
unni.
Erfiðustu samherjarnir: Thelma Björk
Einarsdóttir.
Erfiðustu mótherjarnir: Glódís Perla
Viggósdóttir.
Eftirminnilegasti þjálfarinn: Sofía
Ámundadóttir og Björn Sigurbjörnsson
Stærsta stundin: Þegar við urðum bik-
armeistarar árið 2011.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara
flokki kvenna hjá Val: Dóra María Lár-
usdóttir.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara
flokki karla hjá Val: Rúnar Már Sigur-
jónsson.
Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót
bolta hjá Val: Efnilegir.
Fleygustu orð: „Winners never quit and
quitters never win.“
Mottó: „Beleive you can and you’r half
way there.“
Við hvaða aðstæður líður þér best: Inn
á fótboltavellinum.
Hvaða setningu notarðu oftast: Án
djóks.
Hvað er það fallegasta sem hefur verið
Mérlíðurbestinn
áfótboltavellinum
Svava Rós Guðmundsdóttir er 17 ára og leikur
með meistaraflokki og 2. flokki í knattspyrnu
Höfuðhandklæðin frá Sif eru saumuð úr gæðabómull.
Létt og þægileg í notkun og henta jafnt síðu sem stuttu
hári og dömum á öllum aldri.
Nánar um Sif höfuð-
handklæði á facebook
Fáanleg í 10 litum