Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 69

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 69
Valsblaðið2012 69 Starfiðermargt Yngra ár Áhugi og ástundun: Erlendur Guð- mundsson. Mestu framfarir: Gabríel Ölduson. Eldra ár Áhugi og ástundun: Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Framfarir: Orri Heiðarsson. Leikmaður flokksins: Arnór Snær Ósk- arsson. 5. flokkur kvenna Þjálfari: Sigfús Sigurðsson Í upphafi vetrar var hópurinn fámenn- ur en fullur af áhuga og æfði vel. Fyrstu Hauka sem var mjög skemmtilegt mót. Leikur mótsins ef ekki ársins, var leikur milli tveggja Valsliða sem lentu í því í fyrsta skipti að leika gegn hvort öðru á móti. Var haft orð á því að sjaldan eða aldrei hefði sést jafn hörð keppni í þessum aldursflokki. 7. og 8. fl. kvenna Þjálfarar: Karl Guðni Erl- ingsson og Hulda Steinunn Steinsdóttir Þessir tveir flokkar æfðu saman í vetur og gekk það mjög vel, en í allt voru þetta 14 stelpur. Þær æfðu vel voru mjög dug- legar og samviskusamar og sýndu ótrú- legar framfarir. En höfuðáhersla var lögð á að það væri gaman hjá okkur. Stelpurn- ar eiga allar bjarta framtíð í boltanum. 6. flokkur kvenna Þjálfarar: Hildigunnur Einarsdóttir og Bryndís Bjarnadóttir Veturinn í vetur var frábær hjá stelpun- um, yfir 20 stelpur æfðu og þær tóku all- ar gríðarlega miklum framförum. Þessar stelpur eru skemmtilegar með mikinn metnað fyrir því að verða góðar í hand- bolta. Valur 1 á eldra ári lenti í 2. sæti á Íslandsmótinu og urðu Reykjavíkur- meistarar fyrir stuttu. Valur 2 endaði í 3. deildinni, eftir að hafa verið að flakka á milli 2. og 3. deildar í allan vetur. Yngra árið var í því sama, flakkandi milli 2. og 3. deildar. Yngra ár: Áhugi og ástundun: Ísabella María Er- iksdóttir. Mestu framfarir: Ída Margrét Stefáns- dóttir. Eldra ár: Áhugi og ástundun: Anna Hildur Björns Önnudóttir. Mestu framfarir: Vala Magnúsdóttir. Leikmaður flokksins: Sigríður Birta Pétursdóttir. 6. flokkur karla Þjálfarar: Óskar Bjarni Óskarsson, Ágústa Edda Björnsdóttir og Arnar Daði Arnarsson Í 6. flokki karla veturinn 2011–2012 eru 49 leikmenn á skrá, 28 á fæddir 2000 og 21 fæddir 2001. Þetta er stærsti sigurinn að ala upp sem flesta Valsmenn og fjöldinn er því það sem við þjálfararnir erum stoltastir af í vetur. Við sendum 7 lið til keppni, 4 á eldra ári og 3 á því yngra. Liðin bættu sig jafnt og þétt yfir veturinn og enduðu öll á jákvæðum nótum. Það er margt til vera stoltur af varðandi þennan flokk. Valur 1 á eldra ári vann öll Íslandsmót vetrarins, varð Íslandsmeistari samanlagt og einnig Reykjavíkurmeistari tímabils- ins. Strákarnir töpuðu einum leik í vetur og var það fyrsti tapleikurinn í 2 ár. Síð- asta mót vetrarins var haldið í Vest- mannaeyjum og þar unnu 3 lið af fjórum Valsliðum sínar deildir og því var það flottur og ánægjulegur endir á frábærum og eftirminnilegum vetri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.