Valsblaðið - 01.05.2012, Side 69
Valsblaðið2012 69
Starfiðermargt
Yngra ár
Áhugi og ástundun: Erlendur Guð-
mundsson.
Mestu framfarir: Gabríel Ölduson.
Eldra ár
Áhugi og ástundun: Úlfar Páll Monsi
Þórðarson.
Framfarir: Orri Heiðarsson.
Leikmaður flokksins: Arnór Snær Ósk-
arsson.
5. flokkur kvenna
Þjálfari: Sigfús Sigurðsson
Í upphafi vetrar var hópurinn fámenn-
ur en fullur af áhuga og æfði vel. Fyrstu
Hauka sem var mjög
skemmtilegt mót. Leikur
mótsins ef ekki ársins, var
leikur milli tveggja Valsliða
sem lentu í því í fyrsta skipti
að leika gegn hvort öðru á
móti. Var haft orð á því að
sjaldan eða aldrei hefði sést
jafn hörð keppni í þessum
aldursflokki.
7. og 8. fl. kvenna
Þjálfarar: Karl Guðni Erl-
ingsson og Hulda Steinunn Steinsdóttir
Þessir tveir flokkar æfðu saman í vetur
og gekk það mjög vel, en í allt voru þetta
14 stelpur. Þær æfðu vel voru mjög dug-
legar og samviskusamar og sýndu ótrú-
legar framfarir. En höfuðáhersla var lögð
á að það væri gaman hjá okkur. Stelpurn-
ar eiga allar bjarta framtíð í boltanum.
6. flokkur kvenna
Þjálfarar: Hildigunnur Einarsdóttir og
Bryndís Bjarnadóttir
Veturinn í vetur var frábær hjá stelpun-
um, yfir 20 stelpur æfðu og þær tóku all-
ar gríðarlega miklum framförum. Þessar
stelpur eru skemmtilegar með mikinn
metnað fyrir því að verða góðar í hand-
bolta. Valur 1 á eldra ári lenti í 2. sæti á
Íslandsmótinu og urðu Reykjavíkur-
meistarar fyrir stuttu. Valur 2 endaði í 3.
deildinni, eftir að hafa verið að flakka á
milli 2. og 3. deildar í allan vetur. Yngra
árið var í því sama, flakkandi milli 2. og
3. deildar.
Yngra ár:
Áhugi og ástundun: Ísabella María Er-
iksdóttir.
Mestu framfarir: Ída Margrét Stefáns-
dóttir.
Eldra ár:
Áhugi og ástundun: Anna Hildur Björns
Önnudóttir.
Mestu framfarir: Vala Magnúsdóttir.
Leikmaður flokksins: Sigríður Birta
Pétursdóttir.
6. flokkur karla
Þjálfarar: Óskar Bjarni Óskarsson,
Ágústa Edda Björnsdóttir
og Arnar Daði Arnarsson
Í 6. flokki karla veturinn
2011–2012 eru 49 leikmenn
á skrá, 28 á fæddir 2000 og
21 fæddir 2001. Þetta er
stærsti sigurinn að ala upp
sem flesta Valsmenn og
fjöldinn er því það sem við
þjálfararnir erum stoltastir
af í vetur. Við sendum 7 lið til keppni, 4
á eldra ári og 3 á því yngra. Liðin bættu
sig jafnt og þétt yfir veturinn og enduðu
öll á jákvæðum nótum. Það er margt til
vera stoltur af varðandi þennan flokk.
Valur 1 á eldra ári vann öll Íslandsmót
vetrarins, varð Íslandsmeistari samanlagt
og einnig Reykjavíkurmeistari tímabils-
ins. Strákarnir töpuðu einum leik í vetur
og var það fyrsti tapleikurinn í 2 ár. Síð-
asta mót vetrarins var haldið í Vest-
mannaeyjum og þar unnu 3 lið af fjórum
Valsliðum sínar deildir og því var það
flottur og ánægjulegur endir á frábærum
og eftirminnilegum vetri.