Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 65

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 65
Valsblaðið2012 65 EftirSigurðÁsbjörnsson En undirbúningurinn er mjög svipaður t.d. fyrir leiki. Hér eru menn dálítið form- legir og heilsast með handabandi í upp- hafi hverrar æfingar. Í hvaða deild heldur þú að Valsliðið, eins og þú manst það, væri ef það spil­ aði í Danmörku? Ég veit það varla. En ég held að það væri annaðhvort að ströggla neðarlega í efstu deild eða í toppbaráttu í 2. deild. En ef SønderjyskE væri að spila á Ís­ landi? Ég myndi halda að við værum í toppbaráttu í deild og bikar. Hvaða stöðu spilarðu með Sønder­ jyskE og hvernig skrifar maður það á dönsku? Ég spila á miðjunni og þeir taka þetta úr ensku. Staðan er kölluð playma- ker. Þessu neitar blaðamaður að trúa og heimtar að fá sómasamlega dönsku! Nei, nei vinstra hornið heitir venstre flöj, vinstri skyttan venstre back og línumaður stregspiller. Hvernig er samsetningin á leikmanna­ hópnum? Er þetta blanda af Dönum og útlendingum? Áður en liðið komst í efstu deild voru þetta nær eingöngu upp- aldir strákar. En núna held ég að það séu fjórir útlendingar í liðinu. En það eru nokkrir danskir leikmenn sem hafa spilað með öðrum dönskum liðum. Ef þú ættir að benda mér á eitthvað eitt sem er betra hjá SønderjyskE heldur en hjá Val, hvað kemur fyrst upp í hugann? Þetta er náttúrulega at- vinnumannalið og það er svo margt sem skilur að. Bara einföld atriði að við borð- um í höllinni þessa daga sem við æfum tvisvar á dag. Það kemur enginn þreyttur á æfingu hérna vegna álags í skólanum eða eftir erfiðan vinnudag því þetta er vinnan okkar. En geturðu bent á einhver einföld at­ riði sem liðin heima á Íslandi ættu að taka upp af því sem þú hefur kynnst þarna úti? Það vantar auðvitað betri stemningu heima og liðin búa í raun mjög þétt. Það er t.a.m. örstutt á milli Vals og Fram. Þessi bær sem við búum í er 40 þúsund manna og annað eins í ná- grenninu og handbolti er eina ráðandi íþróttagreinin. Fótboltinn er í klukkutíma fjarlægð. Í sumar var unnið mikið í mark- aðssetningu og við erum í blöðum og fréttum í hverri viku og það er mikið lagt upp úr því að krakkar kunni skil á leik- mönnum í þessum handboltabæ. Ef þú vilt komast í einhverja íþróttastemningu þá mætirðu á leik með SønderjyskE. En þegar þú hugsar til baka minnist þú einhvers sem við erum að gera bet­ ur en Danirnir? Fjölskyldumstemningin var mjög heimilisleg á Hlíðarenda og þar var maður endalaust að hitta vini sína. Valur gerði fullt af góðum hlutum. Víd- eófundir með Óskari Bjarna voru t.d. al- veg frábærir og hann er frábær þjálfari. GLÆSIVEISLUR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI ÁRSHÁTÍÐIR BRÚÐKAUP s. 553 7737 I www.mulakaffi.is FERMINGARVEISLUR STÓRAFMÆLI ERFIDRYKKJUR JÓLAHLAÐBORÐ SMÁRÉTTAHLAÐBORÐ ÞORRAVEISLUR KOKTEILBOÐ A N T O N & B E R G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.