Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 32

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 32
32 Valsblaðið2012 aði Jón Torfi 16 leiki í sumar. Jón Torfi spilaði sem miðjumaður. Meistaraflokkur kvenna Elín Metta Jensen lék með öllum fjórum landsliðunum á árinu og hlaut gullskóinn Meistaraflokkur kvenna hampaði Reykja- víkurmeistaratitli með fullt hús stiga og höfnuðu í 4. sæti á Íslandsmótinu. Þjálf- arateymið var óbreytt frá fyrra ári, þeir Gunnar Borgþórsson og Þórður Jensson og um markmannsþjálfun sá Ólafur Pét- ursson. Ragnheiður Jónsdóttir liðsstjóri var á sínum stað og nýr sjúkraþjálfari, Valgeir Viðarsson, tók til starfa og læknir liðsins var sem fyrr Björn Zoega. Töluverðar breytingar urðu á leik- mannahópnum frá fyrra ári og tefldi Val- ur fram ungu liði þetta sumarið. Leik- menn 19 ára og yngri voru um 65% hlut- fall af meistaraflokkshópnum. Leik reyndir leikmenn fóru frá félaginu og ungar og efnilegar stelpur komu inn. Frá Val fóru Embla Grétarsdóttir sem lagði skóna á hilluna, Hallbera Gísladóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir fóru í atvinnumennsku erlendis, Björk Gunnarsdóttir í Breiðablik, Laufey Ólafs- dóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir í barneignarfrí. Þeir erlendir leikmenn sem léku með Val árið 2011 hurfu einnig af braut, þær Caitlin Miskel og Meagen McCray. Til félagsins komu þær Brett Maron markvörður, Dóra María Lárusdóttir kom Mót og leikir 2. flokkur karla tók þátt í mörgum verk- efnum á árinu. Við tókum þátt í öllum mótum á vegum KSÍ spilaðir voru 59 leikir og 18 æfingaleikir í öllum knatt- spyrnuhöllum á suðvesturhorni landsins. Um sumarið var ákveðið að vera með tvö lið í Íslandsmóti KSÍ A-lið og B-lið svo allir fengju tækifæri til að spila fótbolta, þar sem æfingahópurinn var fjölmennur. 15 sigrar, 8 jafntefli og 11 töp var nið- urstaðan úr 34 leikjum Íslandsmóts 2012 A og B- liða. Valur var með A-liðið í B-riðli Íslands- mótsins og náði liðið að tryggja sér 5. sæti þar eftir erfiðleika framan af sumri eftir mörg jafntefli í fyrri umferðinni og má það þakka góðri liðsheild og metnað- arfullum strákum. Misstu drengirnir aldrei móðinn þrátt fyrir mótlæti á köfl- um í sumar. B-liðið endaði í 3. sæti og stóð sig frá- bærlega voru hársbreidd frá því að ná efsta sætinu. Markmiðið með B-liðinu er fyrst og fremst að skapa öllum okkar leikmönnum verkefni yfir sumartímann og spiluðu nokkrir strákar úr 3. flokki með okkur í þessum leikjum. Sjö strákar á 2. flokks aldri æfðu og spiluðu með meistaraflokki karla á árinu. Á árinu tóku nokkrir strákar flokksins þátt í landsliðsverkefnum og voru þeir félaginu til mikils sóma. Ánægjulegt en jafnframt krefjandi ár má þakka mjög öflugu starfi í 2. flokki og metnaðarfullum strákum með skýr markmið að leiðarljósi um að verða leik- menn framtíðarinnar í meistaraflokki Vals. Ljóst er að Einar Ólafsson þjálfari flokksins hefur lyft grettistaki og spenn- andi verður að fylgjast með flokknum á komandi sumri. Lokahóf meistara- og 2. fl. karla í knattspyrnu Rúnar Már S Sigurjónsson var valinn leikmaður ársins hjá mfl. Rúnar Már lék alla leiki Valsmanna í deild og bikar í ár. Samtals lék hann 2258 mínútur, skoraði 8 mörk og lagði upp önnur 11 mörk fyrir samherja sína. Kolbeinn Kárason var valinn efnileg- asti leikmaður mfl. karla. Kolbeinn vann sér sæti í byrjunarliðinu í ár og lék sam- tals 1481 mínútu í deild og bikar. Kol- beinn skoraði 8 mörk og lagði upp önnur 3 mörk fyrir samherja sína. Rúnar Már var valinn leikmaður leik- mannanna sem völdu jafnframt Indriða Áka Þorláksson sem efnilegasta leik- mann mfl. Indriði tók þátt í 7 leikjum í deildinni, skoraði 4 mörk og lagði upp 2 mörk fyrir samherja sína. Andri Sigurðsson var valinn leikmaður ársins hjá 2.fl. karla. Andri spilaði alla 19 leiki 2. flokks í Íslandsmóti og bikar. Andri spilaði sem bakvörður flesta sína leiki og einnig sem miðjumaður. Breki Bjarnason var kosinn leikmaður leikmannanna hjá 2.fl. karla. Breki spil- aði alla 19 leiki 2. flokks í Íslandsmóti og bikar. Breki spilaði sem miðvörður. Jón Torfi Jónsson var valinn sá leik- maður sem tók mestum framförum á keppnistímabilinu hjá 2. fl. karla og spil- Flottir Valsstrákar í 2. flokki B að loknum 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvoginum. Flokkurinn stóð sig vel í mótum sumarsins. Efri röð frá vinstri: Einar Ólafsson, þjálfari, Óskar Magnússon, Valdimar Fransson, Tadas Koncius, Kristján Már Ólafs, Nikurlás Snær Magnússon, Marteinn Helgi Elíasson, Gunnar Malmquist Þórsson, Ragnar Þór Gunnarsson, og Sindri Scheving. Fremri röð frá vinstri: Jón Hilmar Karlsson, Fjölnir Daði Georgsson, Dagur Sindrason, Jóhann Helgi Gunnarsson, Bjarki Sigurðsson, Óðinn Þór Óðinsson og Þórhallur Valur Benónýsson. Mynd Þor- steinn Ólafs. Elín Metta Jensen með gullskóinn, viður- kenningu sem markahæsti leikmaður Pepsi- deildar kvenna 2012 með 18 mörk skoruð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.