Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 16

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 16
16 Valsblaðið 2013 lögu um kórstjóra, Gylfa Gunnarsson, tónlistarkennara og liðsmann Þokkabót- ar. Dýri fékk annan ráðsliða, Stefán Hall- dórsson, í lið með sér við undirbúning- inn. Þeir birtu klausu í Valsfréttum, sem félagsmálaráðið gaf út nokkrum sinnum á ári og sendi félögum í Val og íbúum á Hlíðasvæðinu og þar var boðað til stofn- fundar og fyrstu æfingar. Gylfi var til í slaginn og tók fagnandi við nokkrum Völsurum og Hlíðabúum sem drifu með sér vini og vandamenn, þannig að á ann- an tug vonglaðra radda mætti til leiks. Stefán tók að sér formennsku í kórnum og keppst var við að fjölga þátttakendum í fjórraddaðan kór sem gæti sungið fjöl- breytt kórverk. Kvennaraddirnar voru fljótlega vel skipaðar, en karlaraddirnar of fáliðaðar. Þegar leit út fyrir að ekki myndi úr rætast og kórinn kynni að gef- ast upp, tóku Dýri og Stefán það til bragðs að „skylda“ Valsbandið til að ganga í kórinn – a.m.k. tímabundið – og þá varð bassaröddin fullskipuð. Raunar var trommuleikara hljómsveitarinnar leyft að sleppa þessu, því að hann var KR-ingur. Þess má geta að í hópi stofn- félaga kórsins voru ýmsir sem voru ekki Valsarar og sumir þeirra jafnvel dyggir í stuðningi við önnur félög. Kórinn hefur frá upphafi verið opinn öllum þeim sem hafa rödd sem hæfir kórnum – og eru reiðubúnir að syngja Valssönginn. Nokkrar venjur hafa mótast um opin- beran söng kórsins. Fjórir liðir eru fastir Þrjá viðburði ber hæst á 20 ára af- mæli Valskórsins á árinu 2013: Söng- ferð til Belfast á Norður-Írlandi í apríl, glæsilega vortónleika í Háteigs- kirkju í maí og þátttöku í afmælistón- leikum Landssambands blandaðra kóra í Hörpu í október. Kórinn hefur aldrei verið öflugri og þrotlausar æf- ingar skiluðu sér í flutningi sem hlaut afbragðs viðtökur hjá áheyrendum. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda á afmælisdegi séra Friðriks 25. maí 1993. Dýri Guðmundsson, knatt- spyrnumaður og gítarleikari, fékk í kjöl- farið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hana síðsumars upp í félagsmálaráði Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góð- ar undirtektir. Að auki kom hann með til- eftir Stefán Halldórsson Valskórinn 20 ára Valskórinn fremstur á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu á afmælistónleikum Landssambands blandaðra kóra 20. október 2013. Guðjón Steinar Þorláksson kórstjóri flytur ávarp og færir Knattspyrnufélaginu Val kórútsetningu sína á Valsmönnum léttum í lund að gjöf á 90 ára afmæli félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.