Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 95

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 95
Valsblaðið 2013 95 Starfið er margt flokki, 5 á eldra ári og 5 á yngra ári. Send voru 3 lið á yngra ári og 1 lið á eldra ári í þessi mót. Eldra ár: Strákarnir stóðu sig með ágætum á mótunum sem þeir tóku þátt í og héldu sér að mestu leyti í sömu deild allan veturinn. Þeir sigruðu þó deildina einu sinni og kræktu sér í gullmedalíu. Yngra ár: Strákarnir í Val 1 léku allan veturinn í deild þeirra bestu og náðu að sigra 3 af 5 mótum sem haldin voru og enduðu veturinn sem Íslandsmeistarar á yngra ári 2013. Valur 2 spiluðu mjög vel oft á tíðum og sýndu framfarir milli móta, sem var mjög jákvætt. Liðið náði einnig að sigra fullt af sterkum liðum og héldu sér allan veturinn í sömu deild. Valur 3 spilaði líka mjög vel í vetur og bættu sig milli móta rétt eins og hin lið- in. Þeir lönduðu sigri á einu móti og kræktu sér í gullverðlaun. Yngra ár: Áhugi og ástundun: Anton Pétur Dav- íðsson Mestu framfarir: Tjörvi Týr Gíslason Eldra ár: Áhugi og ástundun: Árni Páll Árnason Mestu framfarir: Árni Páll Árnason Leikmaður flokksins: Jón Freyr Ey- þórsson skiptir máli á þessum aldri. Hátt í 40 strákar voru að æfa og mest voru 45 strákar á einni föstudagsæfingunni í febrúar. Þetta var langstærsti handbolta- flokkurinn innan Vals og gekk vel að þjálfa þá, enda með eindæmum prúðir og skemmtilegir strákar. Alls voru 5 lið skráð til leiks í vetur, 2 á eldra ári og 3 á því yngra. Bæði á eldra og yngra ári vorum við með lið í topp 10 á landinu, enn hátt í 40 lið voru skráð til leiks í hvorn aldurshóp. Þrátt fyrir að æfingarnar væru aðeins 50 mínútur hver, í vetur, var hver einasta mínúta nýtt, enda drengirnir áhugasamir um að koma sér að verki. Miklar fram- farir gerðu vart við sig þegar líða fór á veturinn og fannst þjálfurunum virkilega erfitt að tilnefna aðeins einn dreng á yngra ári og einn á eldra ári til þeirra verðlauna. Mikið var lagt upp úr því að hafa gam- an af starfinu og var háttvísi höfð í fyrir- rúmi. Fyrir utan það handboltalega sem strákarnir lærðu, er næsta öruggt að þeir séu bæði stundvísari og kurteisari eftir veturinn enda mikið lagt upp úr því af þjálfara. Yngra ár: áhugi og ástundun: Jóhann Bjarkar Þórsson Mestu framfarir: Þorgeir Sólveigar Gunnarsson Eldra ár: áhugi og ástundun: Úlfar Rafn Bene- diktsson Mestu framfarir: Óðinn Ágústsson Leikmaður flokksins: Gabríel Ölduson 5. flokkur kvenna 23 stelpur æfðu með 5.flokki kvenna í vetur, 8 á eldra ári og 15 á yngra ári. Eldra árið byrjaði tímabilið í 2. deild en féll niður í 3. deild á fyrsta mótinu og spilaði þar það sem eftir lifði vetrar. Yngra árið byrjaði tímabilið í 1. deild, féll niður í 2. deild á öðru mótinu en vann sig strax upp aftur og spilaði í 1. deildinni það sem eftir var af tímabilinu. Á lokamótinu á Akureyri gerðu stelpurn- ar jafntefli í lokaleiknum á móti sterku liði Hauka og tryggðu sér þar með þriðja sætið á Íslandsmótinu. Í flokknum er mikið af gríðarlega efni- legum og metnaðarfullum stelpum sem hafa alla burði til að ná mjög langt í handbolta. Andinn í flokknum er einnig mjög góður og stelpurnar passa vel upp á að öllum liðsfélögunum líði vel. Áhugi og ástundun: Elma Rún Sigurð- ardóttir Mestu framfarir: Sigríður Birta Péturs- dóttir Eldra ár: Áhugi og ástundun: Heiðrún Berg Sverrisdóttir Mestu framfarir: Þórhildur Bryndís Guðmundsdóttir Leikmaður flokksins: Auður Ester Gestsdóttir 5. flokkur karla Þjálfarar: Maksim Akbachev og Gunnar Ernir Birgisson. Flokkurinn var gríðar- lega fjölmennur og iðkendur mjög áhugasamir og efnilegir. Strákarnir náðu miklum framförum og stóðu sig mjög vel á öllum æfingum sem og keppnum. Í heildina voru 10 mót haldin í þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.