Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 44

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 44
44 Valsblaðið 2013 Framtíðarfólk Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég er að spila stóran leik, klukkan er að renna út og liðið mitt er yfir. Hvaða setningu notarðu oftast: „Þetta er svo skömmustulegt.“ Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Þegar amma mín sagði : „Þú ert uppáhalds barnabarnið mitt!“ Fyrirmynd þín í körfubolta: Helena Sverrisdóttir. Draumur um atvinnumennsku í körfubolta: Ég hugsa að ég fari nú ekki í atvinnumennsku. Mig langar helst að komast í góðan háskóla erlendis og geta spilað körfubolta samtímis. Landsliðsdraumar þínir: Mig langar einhvern daginn að verða lykilleikmaður í A-landsliðinu. Besti söngvari: Ásgeir Trausti. Besta hljómsveit: Retro Stefson. Besta bíómynd: Just friends. Besta lag: Mockingbird með Eminem. Uppáhaldsvefsíðan: www.facebook. com og www.karfan.is Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Manchester United. Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: LA Lakers. Eftir hverju sérðu mest: Afar slök frammistaða mín í úrslitaleik í bikarnum í unglingaflokki árið 2012. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Ágúst er snillingur. Hress og skemmtleg- ur en á sama tíma er hann mjög strangur og metnaðarfullur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Banna harpix í Vodafone höllinni, fólk myndi reyndar taka misvel í það. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Ég vil sjá körfuboltann verða jafn stóran og handboltann og fótboltann. Fæðingardagur og ár: 9.júlí 1995. Nám: Stunda nám við Verzlunarskóla Ís- lands. Kærasti: Rúnar Ingi. Hvað ætlar þú að verða: Það þarf að fá að koma í ljós. Er á viðskiptabraut núna í skólanum og finnst það skemmtilegt. Af hverju Valur? Flottur hópur að æfa þar og góður þjálfari. Plús auðvitað frá- bær aðstaða. Uppeldisfélag í körfubolta: Breiðablik. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ætli ég verði ekki að segja ég sjálf. Ég á yngri bróður sem er efni- legur handboltaleikmaður, ætli hann taki ekki fram úr mér einhvern daginn. Ég á líka tvítugan frænda í Noregi sem er landsliðsmaður í handbolta. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Vonandi bara bjart og gott ár með velgengni í körfubolta og skóla. Af hverju körfubolti: Maður fylgdi straumnum þegar maður var yngri og ég æfði bæði körfubolta og fótbolta til 14 ára aldurs. Ég valdi körfuboltann þar sem mér finnst það skemmtilegri íþrótt og ég var betri í þeirri grein. Svo fannst mér alltaf svo leiðinlegt á veturna í fót- bolta. Það var ekki alltaf hægt að hafa æfingarnar inni svo maður þurfti að fara út og æfa í íslenska vetrarveðrinu. Það var bara alls ekki fyrir mig. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Ég spilaði fótbolta þegar ég var yngri. Vann gull á allavega einu Pæjumóti í Vestmannaeyjum og ég var valin leikmað- ur ársins árið 2007, þá var ég í 5. flokki. Markmið fyrir þetta tímabil: Einn bik- ar kominn í hús á þessu tímabili, um að gera að fá fleiri. Fá eitt stykki ártal á vegginn. Besti stuðningsmaðurinn: Edwin sem er kallaður í körfuboltaheiminum í dag FunEddie. Erfiðustu samherjarnir: Allar í liðinu erfiðir samherjar. En ég tel Kristrúnu vera besta leikmann liðsins. Erfiðustu mótherjarnir: Þetta tímabilið eru það held ég Keflavík og Haukar. Snæfell og Grindavík eru líka með góð lið. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Sævaldur Bjarnason. Hann þjálfaði mig í Breiða- blik og svo aðeins í Val. Snillingur. Hvað einkennir góðan þjálfara: Hefur aga á liðinu, setur upp fjölbreyttar og góðar æfingar, strangur og getur sagt leikmönnum sannleikann en þarf samt að vera peppandi á sama tíma. Mesta prakkarastrik: Finnst óhemju fyndið að hella ísköldu vatni á liðsfélaga mína þegar þeir búast ekki við því. En svona utan körfunnar þá hef ég gaman að því að vekja fólk á leiðinlegan hátt. Í það kýs ég að nota vatn eða tannkrem. Fyndnasta atvik: Þegar liðið var að tala um að Óli Stef væri að fara að þjálfa handboltaliðið og öllum fannst það frá- bært. Þá spyr Elsa Rún: „Bíddu, hver er Óli Stef ?“ Stærsta stundin: Þegar við unnum Lengjubikarinn í september sl., það var mitt fyrsta gull á körfuboltaferlinum. Svo var það líka mjög stór stund þegar ég fékk póst um að hafa verið valin í A- landsliðið á síðasta tímabili. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: Margrét Ósk, hún er skrýtin á góðan hátt og er ein af mínum bestu vinkonum. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Benedikt Blöndal. Góður í körfubolta og í landsliðinu í stærðfræði. Hvernig líst þér á yngri flokkana í körfubolta hjá Val: Mjög flott starf en það vantar mannskap, sérstaklega kvenna- megin. Fleygustu orð: „Rífðu þig upp!“ Mottó: Anything is possible if you have the courage to make it happen. Vil sjá körfuboltann í Val jafn stóran handbolta og fótbolta Hallveig Jónsdóttir er 18 ára og leikur körfubolta með meistaraflokki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.