Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 17

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 17
Valsblaðið 2013 17 Starfið er margt búning er hann útsetti lagið fyrir bland- aðan kór og færði Val útsetninguna í af- mælisgjöf á 90 ára afmælinu. Bára, sem er víðkunn fyrir kórtónlist sína, hefur lagt fyrir kórinn krefjandi útsetningar á ýmsum verka sinna og þannig eflt færni hans og hróður. Reyndar eru tvö Valslög- in orðin fastir liðir á söngskránni, því að ár hvert: Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar, sungið með Fóstbræðrum á aðventu- kvöldi í kapellunni og sungið við útnefn- ingu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Þess utan hefur kórinn sungið við hátíð- leg tækifæri í starfi Vals, s.s. á stóraf- mælum félagsins og við vígslu nýja gras- vallarins. Iðulega er sungið fyrir vist- menn á elliheimilum, af og til í stór afmælum kórfélaga, nokkrum sinn- um hefur verið sungið á tónleikum eða skemmtunum með öðrum kórum og einu sinni hefur verið sungið við útför látins kórfélaga, Sævars Tryggvasonar, knatt- spyrnumanns og tenórs. Loks skal nefnt – og það er ekki lítið atriði – að kórinn syngur ævinlega eitt eða fleiri lög eftir Sigfús Halldórsson á vortónleikum sín- um. Kórinn hefur tvívegis sést í sjónvarpi og gerðar hafa verið nokkrar hljóðritanir af söng hans, m.a. fyrir „afmælisplötu“ kórfélagans Halldórs Einarssonar (Hen- son) og í tilefni af 100 ára afmæli Vals 2011. Þrír kórstjórar á 20 árum Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin, til vors 1999. Þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkenn- ari við og stjórnaði kórnum til 2004, en síðan kom Bára Grímsdóttir tónskáld og er nú að stjórna kórnum tíunda árið í röð. Öll settu þau varanlegt mark sitt á kór- inn, hvert með sínum hætti. Gylfi blés kórnum í brjóst bjartsýni, samheldni og gleði sem á ríkan þátt í langlífi kórsins. Guðjón færði fastalagið á öllum vortón- leikum, „Valsmenn, léttir í lund“, í nýjan Valskórinn í Belfast vorið 2013. Fremsta röð, frá vinstri: Bára Grímsdóttir, stjórnandi, Þorbjörg Sóley Ingadóttir, Erla Vilhjálms­ dóttir, Jóhanna Gunnþórsdóttir, Karítas Halldórsdóttir, Guðbjörg B. Petersen, Lilja Jónasdóttir og Lára Kristjánsdóttir. Miðröð: Þóra Sjöfn Guðmundsdóttir, Anna Sigríður Jóhannsdóttir, Þuríður Ottesen, Guðrún Sesselja Grímsdóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Helga Birkisdóttir, Björk Steingrímsdóttir, Emilía Ólafsdóttir og Lárus H. Grímsson undirleikari. Aftasta röð: Stefán Halldórsson, Sigurður Guðjónsson Friðrik Rúnar Guðmundsson, Halldór Einarsson, Chris Foster, Magnús Magnússon, Þórarinn Valgeirsson og Nikulás Úlfar Másson. Ljósm.: Þorsteinn Ólafs. Sungið í vorblíðunni 1997 og slappað af heima hjá einum kórfélaganum eftir lok vetrarstarfsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.