Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 76

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 76
76 Valsblaðið 2013 æfingar og veit að fer vel í maga. Ég fæ sæti aftast í troðfullri rútu og reima á mig skóna. Ég er ákveðinn í að hlaupa á und- ir 7 tímum, helst undir 6:30. 0 km – Landmannalaugar – Tími 0:00 Ég ræsi í fremsta ráshópi ásamt öðrum Völsurum klukkan 9:00. Þeir eru reyndar allir töluvert reyndari og fljótari hlaupar- ar en ég, en til að við höldum hópinn ræsi ég í sama ráshópi. Þessi fyrsti hluti leiðarinnar er meira eða minna upp brekku, en ég er léttur, tæplega 70 kíló með farangri, og mér gengur ágætlega á uppleiðinni. Ég veit samt að ég má ekki fara of hratt, svo ég reyni að hafa hemil á mér og njóta útsýnisins. Eftir að hafa hlaupið u.þ.b. 6 km tek ég fyrsta orkugel dagsins, samkvæmt áætlun. Þegar nær dregur Hrafntinnuskeri versnar veðrið og færið þyngist, enda yfir mikla snjóskafla að fara. Hér kemur sér vel að ég er með legghlífar sem festar eru við fjallahlaupsskóna og koma í veg fyrir að þeir fyllist af snjó. Þrátt fyrir slyddu og kulda verður mér ekki tiltakanlega kalt á þessum fyrsta hluta leiðarinnar, en það átti eftir að breytast. 10 km – Hrafntinnusker – Tími 1:26 Ég kemst í Hrafntinnusker í nokkuð Þann 13. júlí 2013 hlupu fjórir vaskir hlauparar úr skokkhópi Vals Laugavegshlaupið úr Landmannalaugum í Þórsmörk, við allerfiðar aðstæður og í slæmu veðri og náðu allir að ljúka hlaupinu sem er 55 km Valur skokk náði 7. sæti í sveitakeppn- inni af þeim 20 sveitum sem náðu að ljúka keppni. Þeir voru (nafn og lokatími): Ólafur Björnsson, 6:28 Haraldur Haraldsson, 6:41 Gísli Vilberg Hjaltason, 6:46 Garðar Þ. Guðgeirsson, 7:01. Lýsing á upplifun Garðars af hlaupinu og undirbúningi þess fer hér á eftir. Dagbók Laugavegshlaupara, Garðars Þ. Guðgeirssonar skokkhópi Vals Undirbúningstímabilið Febrúar Tek ákvörðun um að leggja knatt spyrnu- skóna á hilluna. Mæti í kjölfarið á mína fyrstu hlaupaæfingu með skokkhópi Vals. Apríl Skrái mig í bríaríi í Laugavegshlaupið, rúmlega 55 km utanvegahlaup frá Land- mannalaugum yfir í Þórsmörk. Greiði fjörutíu og fimmþúsund króna þátttöku- gjald, svo það verður erfitt að hætta við. Maí-júlí Formlegt undirbúningstímabil skokkhóps Vals fyrir Laugavegshlaupið er u.þ.b. tveir og hálfur mánuður, frá maí til júlí. Ég æfi 4–5 sinnum í viku, ýmist með öllum skokkhópi Vals, með hinum Laugavegsförunum úr hópnum (sem eru alls fjórir) eða einn. Einstaklingsæfing- arnar reynast mér sérstaklega erfiðar, þó einkum andlega. Þegar hlaupaálagið er hvað mest eru hlaupnir upp undir 100 km á viku, ýmist á götum eða utanvega. Nokkur keppnis- hlaup eru notuð til undirbúnings, t.a.m. Grafningshlaupið, 25 km utanvegahlaup. Esjan og Heiðmörk eru sérstaklega góð til æfinga fyrir hlaup eins og Laugavegs- hlaupið, enda auðvelt að finna þar tækni- lega erfiða stíga og torfærur. 9. júlí Ég sæki skráningargögn hlaupsins niður í Laugardalshöll og skil farangurinn minn eftir þar. Hann mun bíða eftir mér við Bláfjallakvísl sem er við miðbik hlaupsins. 12. júlí Ég fæ far í þjónustumiðstöðina í Hraun- eyjum þar sem ég á pantaða gistingu. Ég ákvað að gista þar fremur en að vakna klukkan 03:00 á hlaupadaginn og taka rútuna. Það var góð ákvörðun. Hlaupið 13. júlí klukkan 06:00 Ég vakna í Hrauneyjum um kl. 6 eftir að hafa sofið fremur lítið. Athuga veður- spána og tek lokaákvörðun um klæðnað fyrir hlaupið. Mistök: Ég ákveð að vera í stuttbux­ um og léttum vindjakka, utan yfir all­ þykka hlaupapeysu. Hefði átt að vera í síðbuxum og regnjakka, enda veðurspáin slæm. Í morgunmat borða ég hafrakex og drekk kókómjólk – morgunmatur sem ég er búinn að borða fyrir nokkrar langar Þetta geri ég sko ekki aftur! Garðar kemur í mark í Þórsmörk, ánægður með afrekið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.