Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 61

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 61
Valsblaðið 2013 61 Starfið er margt fyrir neðan má sjá Íslands- og bikar- meistaratitla félagsins í tíð núverandi stjórnar. Meistaraflokkur karla Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, Reykja- víkurmeistarar, deildarbikarmeistarar, Ís- landsmeistarar innanhúss, Evrópukeppni, Canela Cup meistarar, Atlantic bikarinn. Meistaraflokkur kvenna Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, Reykja- víkurmeistarar, deildarbikarmeistarar, Ís- landsmeistarar innanhúss, Evrópukeppni 8-liða úrslit. Heimaleikjanefnd Starf heimaleikjanefndar var til sóma og fékk Valur hæstu einkunn hjá eftirlits- mönnum KSÍ fyrir störf sín og umgjörð. Jón Höskuldsson formaður, Skúli Edvards son, Þorsteinn Guðbjörnsson, þor heldur trúðum við á verkefnið og kvikuðum hvergi af leið. Það er mikill ábyrgðarhluti að sitja í stjórn knattspyrnudeildar Vals og margt sem þarf að huga að. Mikill tími fer í rekstur og tekjuöflun og er það orðið áhyggjuefni hversu lítinn tíma stjórnar- menn hafa til að sinna öðrum verkefnum. Aðdáunarvert er að enn séu til menn og konur sem fórna sínum tíma til stjórnar- setu í Val en jafnhliða því er sorglegt að sjá, heyra og verða vitni að hversu óvægna gagnrýni stjórnarmenn og aðrir sjálboðaliðar fá frá einstaklingum innan félagsins. Nú er mál að linni og skora ég á félagsmenn, foreldra og aðra að snúa bökum saman styðja við starfsmenn, þjálfara, leikmenn og stjórnarmenn og gera starfið skemmtilegt, uppbyggilegt og umfram allt jákvætt. Fjárhagur Rekstur knattspyrnudeildar hefur verið erfiður síðustu ár og tap deildarinnar árið 2011 var gríðarlegt og ljóst að taka þyrfti til í rekstrinum. Náðum við að bæta reksturinn árið 2012 um 50%, fyrir árið 2013 erum við að gera vel og munum ná ásættanlegri rekstrarniðurstöðu. Stjórn knattspyrnudeildar lagði mikið á sig og náði góðum árangri í fjáröflunum þrátt fyrir erfitt árferði fyrirtækja, skorið var niður í rekstri og hagrætt en stjórnin reyndi að gera það þannig að ekki kæmi það niður á árangri eða starfi. Reynslumikil og sigursæl stjórn Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernsku skeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofn­ uð unglingadeild innan KFUM í Reykja­ vík og var séra Friðrik Friðriksson leið­ togi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá KFUM drengjunum að stofna knatt­ spyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val. Valsmenn hafa átt í gegnum tíðina sig- ursæla meistaraflokka í knattspyrnu. Hér Hluti af forystumönnum knattspyrnudeildar Vals. Frá vinstri: E. Börkur Edvardsson for­ maður KND, Jón Gretar Jónsson for­ maður mfl.ráðs karla og Sigurður K.Pálsson formaður fjárhags­og markaðsráðs. Meistaraflokkur Vals í knattspyrnu sumarið 2013. Myndin er tekin í Ólafsvík eftir síðasta leikinn á Íslandsmótinu en liðið endaði í 5. sæti deildarinnar. Efri röð frá vinstri: Ásgeir Þór Magnússon, Breki Bjarnason, Dragan Kazic, Halldór Eyþórsson (liðsstjóri), Edvard Skúlason (liðsstjóri), Fjalar Þorgeirsson, Guðmundur Þór Júlíusson, Arnar Sveinn Geirsson, Ragnar Þór Gunnarsson, Rajko Stanisic (þjálfari), Magnús Gylfason (þjálfari), Darri Sigþórsson, Valgeir Viðarsson (sjúkraþjálfari) og Andri Sigurðsson. Neðri röð frá vinstri: Sigurður Egill Lárusson, Magnús Már Lúðvíksson, Kristinn Freyr Sigurðsson, Andri Fannar Stefánsson, Haukur Hilmarsson og Jónas Tór Næs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.