Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 100

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 100
100 Valsblaðið 2013 alla leiki sem þau geta. Mér finnst stuðn- ingur þeirra mikilvægur.“ Hvað finnst þér mikilvægtast að gera hjá Val til að efla starfið í yngri flokk- um félagsins? „Mér finnst mikilvægt að laga gervigrasvöllinn svo hann verði betri. Hann er alls ekki nógu góður í dag. Æfingarnar mega vera lengri. Það þarf að auglýsa og kynna starfið betur til þess að fá fleiri krakka til þess að mæta. Hvernig er aðstaðan á Hlíðarenda til að æfa handbolta. „Aðstaðan í nýja húsinu er mjög góð en í gamli salurinn er of þröngur til þess að spila, það er ekkert pláss fyrir hornamenn.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Sr. Friðrik Friðriksson 11. maí 1911.“ Hver eru þín einkunnarorð (mottó)? „Gerðu alltaf þitt besta.“ Viktor hefur æft handbolta með Val síðan hann var 8 ára og valdi Val þar sem hann bjó í Hlíðunum og finnst barna- og ung- lingastarfið mjög gott. Hvers vegna handbolti og fótbolti? „Ég æfi handbolta því hann er skemmti- legur og ég á góða vini sem ég æfi með. Ég æfi líka fótbolta með Val.“ Hvernig gekk ykkur á þessu ári? „Við strákarnir í handboltaliðinu urðum Ís- landsmeistarar 3. árið í röð og við stefnum á að verða Norðurlandameistarar þegar við tökum þátt í Norden Cup í Svíþjóð á milli jóla og nýárs. Hópurinn er mjög góð- ur, þéttur hópur af flottum strákum.“ Hvernig eru þjálfarar þínir? „Þjálfar- arnir mínir eru Maksim Akbachev og Al- exander Júlíusson. Þeir eru mjög góðir þjálfarar. Einkenni góðra þjálfara er að þeir ná góðu sambandi við leikmenn og aðra sem að hópnum koma. Þeir eru stöð- ugt að kenna, eru hjálpsamir og hlusta.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í bolt- anum? „Fyrirmyndir mínar eru Nikola Karabatić og Ólafur Stefánsson.“ Hvað þarf til að ná langt í handbolta eða íþróttum almennt? „Maður þarf að hafa mikinn áhuga, keppnisskap, leik- skilning, aga, boltatækni og hafa gaman af því sem maður er að gera.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í handbolta og lífinu almennt? „Mig langar að verða atvinnumaður hjá Barce- lona á Spáni eða Kiel í Þýskalandi.“ Hver er frægasti Valsarinn í fjölskyld- unni þinni? „Frægustu Valsararnir í fjöl- skyldunni í dag eru frændurnir Geir Guð- mundsson og Guðmundur Hólmar Helga- son.“ Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum í sam- bandi við íþróttaiðkun? „Pabbi og mamma eru dugleg að styðja við bakið á mér og hvetja mig áfram. Þau mæta á Ungir Valsarar Gerðu alltaf þitt besta Viktor Andri Jónsson er er 13 ára og spilar handbolta í 5. flokki og fótbolta í 4. flokki Viktor Andri með Sverri Guðmundssyni afa sínum sem hefur árum saman haldið utan um getraunastarf félagsins ásamt öðrum góðum Valsmönnum. Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Garðar Vilhjálmsson Geirarður Geirarðsson Gísli Arnar Gunnarsson Grímur Karl Sæmundsen Guðjón Harðarson Guðjón Kristleifsson Guðlaugur Björgvinsson Guðmundur Grétar Guðmundur Þorbjörnsson Guðni Bergsson Guðni Olgeirsson Gústaf Adolf Níelsson Halldór Veigar Guðmundsson Hallfríður Brynjólfsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.