Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 49

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 49
Valsblaðið 2013 49 Valsfjölskyldan eftir Guðna Olgeirsson handbolta hjá Val til 16 ára aldurs og hann valdi þá handboltann vegna þess að honum fannst handboltinn skemmtilegri og taldi meiri möguleika á að komast þar áfram. Honum finnst mesti munurinn vera fólginn í því að þar var miklu meiri stöðugleiki í þjálfun, sömu þjálfararnir árum saman en margir þjálfarar hafi ver- ið í fótboltanum og margir utan félags. „Það var enginn Óskar Bjarni í fótboltan- um,“ segir Orri Freyr glaðlega. Fjölskyldan telur að allir strákarnir hafi verið heppnir með þjálfara í yngri flokkunum. Óskar Bjarni er eini þjálfar- inn sem hefur þjálfað alla strákana fyrst Orra Frey þegar hann var 8 ára og þeir telja hann sérstaklega góðan þjálfara, skipulagður, vill að iðkendur nái árangri og auk þess þekki hann alla í Val. Einnig tíma en nú sé öldin önnur þar sem for- eldrar taki yfirleitt mikinn þátt í foreldra- starfi í tengslum við skóla og áhugamál barna sinna. Fluttu í Hlíðarnar 1994, samhent fjölskylda Hjónin Elfur Sif Sigurðardóttir og Gísli H. Gunnlaugsson fluttu í Valshverfið fyr- ir 20 árum með 6 ára son sinn, Orra Frey, nánar tiltekið í Barmahlíðina. Þau mættu fljótlega á Hlíðarenda til að skrá strákinn í fótbolta og höfðu þá aldrei komið ná- lægt félaginu og þekktu lítið til þess, en það var ekki aftur snúið. Þau fluttu tveimur árum síðar, 1996 í Reykjahlíð- ina, og það eru ófáar stundirnar sem þau hafa átt á Hlíðarenda. Þau segja það gríð- arlegan kost að búa nálægt Valsheim- ilinu. Strákarnir þrír hafa allir gengið í Ís- aksskóla og síðan í Hlíðaskóla og hafa allir leikið fótbolta og handbolta hjá Val í yngri flokkunum, með sömu kennara og þjálfara að miklu leyti og eru mjög líkir að flestu leyti. Fjölskyldan hefur gert mjög margt saman og er greinilega mjög samhent. Þau hafa í gegnum tíðina hreyft sig saman, t.d. farið reglulega á skíði hér á landi og erlendis, í hjólaferðir og sund og slíkar samverustundir gefa þeim mik- ið. Fjölskyldan er einnig öllum stundum á Hlíðarenda. Eftirminnilegir þjálfarar Orri Freyr stundaði bæði fótbolta og Vinstri: Tjörvi og Ýmir með viðurkenningar. Miðja: Ýmir á Shellmóti. Hægri: Orri í leik. Bræðurnir hafa allir æft bæði hand­ bolta og fótbolta í yngri flokkunum hjá Val og fjölskyldan hefur farið á ótal mót í gegnum tíðina í báðum þessum greinum og kynnst fullt af skemmtilegu fólki. Að ofan: Orri var skráður ungur í Val. Valsfjölskyldan öll saman komin í nóvember 2013. Frá vinstri: Elfur Sif Sigurðardóttir, Gísli H. Gunnarsson, Tjörvi Týr Gíslason, Ýmir Örn Gíslason, Orri Freyr Gíslason með soninn Bjarka Frey eins árs og Eygló Björg Helgadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.