Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 107

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 107
Valsblaðið 2013 107 Starfið er margt angur þátttakenda rannsókarinnar. Hins vegar má einnig gera ráð fyrir því að ár- angurinn sem leikmennirinir náðu hafi væntanlega líka haft áhrif á hugræna færni þeirra. Engin fæðingardagsáhrif Helstu niðurstöður sem varða fæðingar- dagsáhrif þátttakenda sýndu að það var ekki marktækur munur á milli hópa hvað þau varða, s.s. þeir leikmenn sem náðu mestum árangri voru ekki endilega fædd- ir á fyrri hluta árs frekar en seinni. Að- eins 9% A-landsliðs leikmanna eru fædd- ir á fyrstu þremur mánuðum ársins. Fæð- ingardagsáhrif hafa töluvert verið rannsökuð á meðal drengja og koma þau yfirleitt greinilega fram þar sem líkam- legur styrkur er nauðsynlegur og sam- keppni mikil. Áhrifin hafa ekki eins mik- ið verið skoðuð hjá stelpum en þær rann- Hvernig skiptir þú knatt- spyrnukonunum í hópa? „Eiginlegt markmið mitt með verkefninu var að skoða leikmenn út frá þeim árangri sem þær náðu eða hafa nú þegar náð á sínum knattspyrnuferli. Ég skipti leik- mönnum í þrjá hópa, eftir því hvort þær höfðu leikið landsleik á sínum ferli eða ekki. Í hópi eitt voru þeir leikmenn sem hafa aldrei leikið landsleik, í hópi tvö voru leikmenn sem aðeins hafa leikið yngri landsleik og í hópi þrjú voru þeir leikmenn sem Sigurður Ragnar fyrrver- andi landsliðsþjálfari valdi í hópinn á sín- um þjálfaraferli. Allir þátttakendur rann- sóknarinnar spiluðu í efstu deild kvenna á árunum 2007–2012, hafa leikið yfir 20 leiki með meistaraflokki kvenna og eru fæddir 1991 og fyrr. Þáttakendurnir voru í heildina 210 en það náðist tæplega 80% svarhlutfall og það má því gefa sér það að niðurstöðurnar gefi nokkuð skýra mynd af því hvernig neðangreindir þættir höfðu áhrif á árangur þátttakenda.“ Hvaða þætti rannsakaðir þú sérstaklega hjá þessum knatt- spyrnukonum? „Upphaflega ætlaði ég mér aðeins að rannsaka hugræna færni þátttakenda með hjálp OMSAT kvarðans sem hefur verið notaður í þeim tilgangi að meta hugræna færni íþróttamanna. Samkvæmt kvarðan- um er hugrænni færni skipt í þrjá yfir- flokka sem eru grundvallarfærni en það er til dæmis markmiðssetning og sjálfs- traust, sállíkamleg færni sem metur t.d. streituviðbrögð og slökun þátttakenda. Þriðji yfirflokkurinn metur vitræna færni en undir þann flokka falla t.d. skyn- myndanotkun og hugræn þjálfun. Eftir þó nokkra umhugsun langaði mig líka að skoða hvernig þættir eins og fæðingar- dagsáhrif, líkamlegur þroski og árangur í yngri flokkum hafði áhrif á árangur þátt- takenda seinna á knattspyrnuferlinum.“ Hverjar eru helstu niðurstöður í rann- sókninni sem vöktu athygli þína? „Fyrir það fyrsta fannst mér mjög áhuga- vert að sjá að þeir leikmenn sem hafa náð hvað mestum árangri þegar horft er til landsleikja höfðu betri hugræna færni miðað við þá hópa sem aðeins léku yngri landsleik eða engan landsleik. Það mæld- ist marktækur munur á milli hópanna þriggja hvað hugræna færni varðar á öll- um yfirflokkunum þremur. Það má því segja að því betri sem hugræn færni er því meiri árangri náðu leikmennirnir. Það má því gera ráð fyrir því að hugræn færni hafi sitt að segja hvað varðar ár- Stelpurnar í 4. flokki fagna einum af fjölmörgum sigrum tímabilsins, en myndin er tekin eftir leik á Vodafone vellinum sem var einn af skemmtilegustu leikjum sumarsins í umsjón Fálkanna, með flottri umgjörð. Ljósm. Eva Björk Ægisdóttir. Margrét Magnúsdóttir þjálfari með Elínu Mettu Jenssen en Magga hefur komið að þjálfun margra af leikmönnum meistara­ flokks kvenna í Val. Elín Metta fékk silfurskóinn á Íslandsmótinu í sumar. Margrét Magnúsdóttir og Thelma Einarsdóttir fagna einum fjölmörgum titlum sem hún vann sem leikmaður Vals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.