Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 5

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 5
Valsblaðið 2013 5 Minning um Hemma Gunn! Á sumardegi kvaddi sveinn sá var margra vinur. Á stríðum ferli stóð oft einn sterkur – beinn sem hlynur. Heiðursmaður Hermann var henti að mörgu gaman. Súperstjarna – sjónvarpsstar stjórnaði öllu saman. Þín sárt er Hemmi saknað nú – sálin þjóðar harmar. Það var enginn eins og þú oft nú vökna hvarmar. Alltaf kátur – alltaf hýr, ætíð gleði hreyfði. Skellihlátur hjartahlýr hugum margra dreifði. Dauðans fylgdi kviði kné kallað‘ann á þig drengur. Þagnar hlátur – þrýtur spé. Þú ERT hér ekki lengur. Grjónapungagengið allt góðan vin nú kveður. Guðs á vegum ganga skalt gott þér hlotnist veður. Þú varst Íslands sannur son sálir margra gladdir. Á engu illu áttum von er þú í skyndi kvaddir. Núna ríkir niðdimm nótt núna öll þig hörmum. Sofðu vinur – sofðu rótt sofðu í Drottins örmum. Höf.: Jón H. Karlsson Forsíðumynd. Bikarmeistarar kvennaliðs Vals 2013, annað árið í röð, fagna innilega að leikslokum. Kvennaliðið í handbolta hefur fagnað fjölda titla á undanförnum árum og þrír síðustu íþróttamenn Vals hafa komið úr hópi liðsins, þær Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2010, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2011 og Guðný Jenný Ásmundsdóttir 2012. Ljósmynd. Eva Björk Ægisdóttir Meðal efnis: 16 Valskórinn fagnaði 20 ára afmæli á árinu með ýmsum hætti. 20 Ólafur Stefánsson snýr aftur að Hlíðarenda að loknum löngum farsælum ferli sem leikmaður og annast þjálfun meistaraflokks karla í handbolta. 42 Viðbuðarík hringferð 3. flokks karla í fótbolta um landið í sumar. 46 Rakel Logadóttir leikmaður Vals í fótbolta og þjálfari fjallar um hvernig árangur af starfi yngri flokka er metinn. 48 Valsfjölskyldan. Elfur Sif Sigurðar­ dóttir og Gísli H. Gunnarsson eiga þrjá stráka í Val og hafa í tæp 20 ár verið afar virk í starfi hjá félaginu. 52 Víðvörlar handboltastelpur í 3. flokki. 58 Myndaopna með bikarmeisturum í handknattleik kvenna. 74 Fálkarnir komu að mörgum verk­ efnum á árinu á sínu fjórða starfsári. 78 Þórarinn Björnsson guðfræðingur er með vangaveltur um Vals­nafnið, tilurð þess og mögulegan höfund. 84 Guðný Jenný Ásmundsdóttir markmaður kvennaliðs Vals í handbolta og íþróttamaður Vals 2012 í ítarlegu viðtali. 88 Það skipta allir máli. Ragnhildur Skúladóttir skrifar um yngri flokka starf íþróttafélaga. 102 Mulningsvélin. Nýtt öflugt stuðningsmannafélag í handboltanum hjá Val. 106 Leiðin að sigrinum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari og fyrrum leikmaður í knattspyrnu hjá Val fjallar í viðtali m.a. um rannsóknir á íslenskum knattspyrnukonum í efstu deild. 112 Minningarorð. Hermann Gunnarsson féll frá á árinu. Valsblaðið • 65. árgangur 2013 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Jón Guðmundsson, Ragnhildur Skúladóttir, Sigurður Ásbjörnsson og Þorgrímur Þráinsson Auglýsingar: 3. fl. karla í handbolta, Dagný Arnþórsdóttir, Sveinn Stefánsson, Jóhann Már Helgason og Guðni Olgeirsson Ljósmyndir: Eva Björk Ægisdóttir, Guðlaugur Ottesen Karlsson. Þorsteinn Ólafs, Hólmfríður Sigþórsdóttir, Guðni Olgeirsson, o.fl. Prófarkalestur: Guðni Olgeirsson Umbrot: Eyjólfur Jónsson Prentun og bókband: Ísafoldarprentsmiðja ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.