Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 48

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 48
48 Valsblaðið 2013 Gísli H. Gunnlaugsson eiga þrjá stráka, Orra Frey 25 ára, Ými Örn 16 ára og Tjörva Tý 13 ára, sem allir hafa leikið handbolta og fótbolta með Val og spila þeir núna allir með félaginu. Blaðamaður Valsblaðsins heimsótti fjölskylduna eitt kvöld í byrjun nóvem- ber til að fá innsýn í þátttöku þeirra í félagsstarfinu og tengingu við Val. Fjöl- skyldan tók brosandi á móti blaðamanni og eftir að hafa skoðað ýmsar Valsmynd- ir af fjölskyldunni settumst við öll niður í stofunni til að spjalla og það er greinilegt að fjölskyldan er mjög samhent og hafa öll ánægju af því að ræða um Val og starfið þar. Elfur Sif er uppalin á Akranesi og lék þar handbolta á yngri árum og æfði þar einnig fótbolta um tíma, „svo hætti ég bara að æfa íþróttir um 16 ára aldur því flestar jafnöldrur mínar voru hættar svo sá ég auðvitað eftir því að hafa hætt svona ung en svona var þetta bara,“ segir hún. Gísli bjó fyrstu 9 árin í Safamýrinni og æfði handbolta með Fram en fluttist svo í Breiðholtið og var þar eitthvað í yngri flokkunum í fótbolta. Þau muna ekki til þess að foreldrar þeirra hafi mætt á leiki með þeim eða tekið þátt í for- eldrastarfi, það hafi ekki tíðkast á þeim Hjónin Elfur Sif Sigurðardóttir og Gísli H. Gunnlaugsson fluttu í Hlíðarnar fyrir tæpum 20 árum og hafa síðan tekið virkan þátt í foreldra- og félagsstarfi hjá Val í tengslum við íþróttaiðkun þriggja drengja sinna, Orra Freys, Ýmis Arnar og Tjörva Týs sem allir hafa spilað fótbolta og handbolta í Val Í öllum íþróttafélögum er mikill fjöldi sjálfboðaliða sem leggur sitt af mörkum til félagsins með ýmsum hætti, m.a. með starfi í foreldraráðum, fjáröflunum, farar- stjórn, aðstoð við mót, framkvæmd heimaleikja og setu í stjórnum og nefnd- um á vegum viðkomandi félags. Sjálf- boðaliðar koma oft úr hópi foreldra ungra iðkenda eða eiga rætur í félaginu sem iðkendur eða leikmenn frá fyrri tíð. Sjálfboðaliðar eru ómissandi hverju íþróttafélagi og eru hluti af mannauði eða félagsauði þess. Hjá Val eru fjöl- margir sjálfboðaliðar sem sumir hverjir starfa árum og áratugum saman hjá fé- laginu og eignast þar góða vini og félaga. Stundum tekur öll fjölskyldan virkan þátt í starfinu, sérstaklega þegar börnin eru virkir iðkendur hjá félaginu. Fjölskyldan í Reykjahlíð 12 er gott dæmi um Valsfjölskyldu sem árum sam- an hefur verið viðloðandi félagsstarfið með margvíslegum hætti og er enn á fullu. Hjónin Elfur Sif Sigurðardóttir og Við skulum bara verða Valsarar Fyrsti leikur Orra í fótbolta á 6 ára afmælisdaginn 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.