Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 102

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 102
102 Valsblaðið 2013 Starfið er margt afmörkuðu svæði í stúkunni, í rauðum bolum Mulningsvélarinnar, og kyrjaðir eru söngvar liðinu til heiðurs. Eftir hvern sigurleik koma leikmenn til Mulningsvél- arinnar og hrópa „Valur“ fyrir hvert unnið stig í deildinni. Að því loknu er sungið víðfrægt stef Valsmanna, „Listamenn“. Allir eru velkomnir með í stemninguna. Því fleiri, því betra. Einn af kostum Vals er að óþrjótandi vilji ríkir til að leggja hönd á plóg og vinna gott starf, innan sem utan vallar. Ósk Mulningsvélarinnar er að hver einasti Valsmaður verði hluti hennar og taki þátt í gleðinni sem þar ríkir. Eftir Ingólf Sigurðsson Á haustmánuðum ríkti mikil eftirvænting meðal Valsmanna fyrir komandi vetri. Ólafur Stefánsson hafði verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í byrjun árs og styrkti hópinn með öflugum leik- mönnum um sumarið. Þá hafði Stefán Arnarsson framlengt samning sinn við félagið og meistaraflokkur kvenna leit vel út, líkt og undanfarin ár. Í kaffihúsaferð tveggja Valsmanna barst talið að yfirvofandi handknattleiks vetri Vals og kviknaði upp sú hugmynd hvort það væri ekki ráð að snúa bökum saman og styðja liðin með sóma. Orðrómurinn spurðist út og fyrr en varði voru rúmlega tveir tugir Valsmanna búnir að slást í hóp- inn. Eftir miklar vangaveltur og góðar uppástungur sammæltust menn um að stuðningsmannafélagið bæri nafnið Muln- ingsvélin, eftir gullaldarliði Vals. Mulningsvélin stendur fyrir þá Vals- menn sem styðja við bakið á handknatt- leiksliðum félagsins á jákvæðan hátt með fegurðina að leiðarljósi. Orkan fer í að hvetja leikmenn til dáða, en ekki úthúða dómurum eða öðrum sem koma að leikn- um. Fyrir hvern heimaleik er öllum boðið að koma í Fjósið, þar sem eru notalegir sófar og kæliskápar fyrir fljótandi veigar. Við upphaf leiks koma menn sér fyrir á Mulningsvélin, nýtt stuðningsmannafélag handboltans í Val Baldur Bongó lætur sig ekki vanta til að gefa rétta tóninn með Mulningsvélinni. Nokkrir hressir strákar í Mulningsvélinni að kynna nýja stuðningsmannafélagið. Frá vinstri: Arnar Sveinn Geirsson, Davíð Örn Símonarson, Ingólfur Sigurðsson, Brynjólfur Stefánsson og Jónas Elvar Halldórsson. Um 20–30 strákar mynda kjarnann í Mulningsvélinni sem hvetur meistaraflokka Vals í handbolta áfram á öllum leikjum og lætur mikið í sér heyra. Stuðningsmenn Vals eru hvattir til að ganga í klúbbinn og mæta á leiki til að styðja við bakið á liðunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.