Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 84

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 84
84 Valsblaðið 2013 þetta ekki alslæmt og innan viku var ég komin í markið þar sem að ég hef unað mér síðan,“ segir Jenný glaðlega. Valsblaðið tók Jennýju tali og spurði hver lykillinn væri að þessar miklu vel- gengni. Það stóð ekki á svari hjá henni. „Að mínu mati verður maður að hafa trú á verkefninu, á sjálfum sér og liðinu. Samhliða því verður maður líka að hafa viljann til þess að ná árangri, vera tilbúin í þá aukavinnu í leiknum sjálfum, sem skilur á milli þess að vinna og að tapa. Liðsheildin skiptir hér líka gríðarlega miklu máli. Sú sterka liðsheild sem verið hefur í Valsliðinu hefur skilað þeim ár- angri sem það hefur náð. Þegar leikmenn eru tilbúinir að vaða eld og brennistein hver fyrir aðra þá er lítið sem stoppar það lið í að ná þeim árangri sem að það stefnir að,“ segir Jenný sannfærandi. Mjög góður mórall hjá Val Jennýju finnst tíminn hjá Val frá því að hún gekk til liðs við félagið hafa verið mjög skemmtilegur en í fyrstu var hún varamarkmaður fyrir Beggu eftir að Sunneva fótbrotnaði. „Ég var þá ekki í neinu formi og gat varla haldið út upp- hitun í fótbolta að neinu viti og eins og ég djóka oft með, að ef ég náði að verja boltann að þá víbraði ég í langan tíma á eftir,“ segir hún glaðlega. Með Val varð hún strax Íslandsmeistari 2010 og henni fannst það ólýsanleg tilfinning að fá að taka þátt í slíku ævintýri á ný, en hún hafði áður verið Íslandsmeistari með Haukum 2001 og 2002. „Mórallinn var Guðný Jenný, eða Jenný eins og hún er alltaf kölluð, lék upphaflega handbolta með ÍR og síðan Haukum. Hún hefur reynt fyrir sér sem atvinnumaður erlend- is en tók sér síðan frí frá handbolta og eignaðist tvö börn. Árið 2010 byrjaði Jenný aftur í handboltanum og gekk til liðs við Val og hefur síðan verið lykil- leikmaður hjá sigursælu kvennaliði Vals. Með Val hefur hún þrisvar orðið Íslands- meistari, þ.e. 2010, 2011 og 2012. Þá varð hún bikarmeistari með Val 2012 og 2013. Jenný leikur sem kunnugt er stöðu markvarðar og hefur verið aðalmarkmað- ur landsliðsins frá miðju ári 2011 og er lykilmaður í íslenska landsliðinu. Árið 2012 var hún valin besta handboltakona ársins. Á yngri árum prófaði hún nokkrar íþróttagreinar eins og badminton, sund, frjálsar og fótbolta og þá hafði hún ekki mikið álit á handbolta. „Mér fannst hann eitthvað skrýtinn en ég var svo dregin á mína fyrstu handboltaæfingu hjá ÍR af vinkonu minni haustið 1991. Mér fannst eftir Guðna Olgeirsson Mér fannst handbolti eitthvað skrýtinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir er rúmlega þrítug, fædd 28. febrúar 1982 og hefur átt farsælan feril í handbolta og hlaut m.a. nafnbótina íþróttamaður Vals árið 2012 Guðný Jenný ásamt börnum sínum, Ronju Victoriu og Henry Sebastian Nanoqs- börnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.