Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 66

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 66
66 Valsblaðið 2013 Starfið er margt Einnig viljum við koma sérstöku þakk- læti til sjúkraþjálfara Vals, Valgeirs Við- arssonar en hann hyggur á nám erlendis á næstunni. Fyrir hönd stjórnar knattspurnu­ deildar Vals afrekssvið E. Börkur Edvardsson, formaður Yfirlit yfir starf yngri flokka í knattspyrnu 8. flokkur drengja / stúlkna Þjálfarar: Rakel Logadóttir, Embla Ás- geirsdóttir og Nína Kolbrún Gylfadóttir. 8. flokkur samanstóð af ungum leik- skólakrökkum fæddum 2009 2008 og 2007. Um það bil 25 krakkar voru skráð- ir og þegar mest var voru um 30 krakkar á æfingu. Flokkurinn var blandaður báð- um kynjum en þó reyndist erfitt að halda þeim stelpum sem æfðu með flokknum sökum þess hve fáar þær voru. En þess má geta að fyrir næsta tímabil er búið að stofna 8. flokk. stúlkna og verður frítt fyrir þær að æfa fram að áramótum. 8. flokkur æfði 2 sinnum í viku og fór á eitt mót í sumar. Mótið sem varð fyrir valinu var Vísmót Þróttar. Þrjú lið tóku þátt og stóðu þau sig öll með stakri prýði og fengu allir verðlaun að móti loknu. 7. fl. stúlkna Þjálfari: Kristín Jónsdóttir. Í 7. flokki kvenna æfðu í kringum 35 stelpur fyrir jól og svo um 28 stelpur eftir jól og í sumar. Flokkurinn æfði 3 sinnum í viku af kappi og voru þær virkilega duglegar og áhugasamar. Stúlkurnar spiluðu armeistari. Gerður hefur verið samningur um áframhald á samstarfi Vals og ÍR. Besti leikmaður 2. flokks kvenna var kosinn María Soffía Júlíusdóttir. Efnilegust var valin Embla Ásgeirs- dóttir. Lokahóf Glæsilegt lokahóf var að venju haldið, voru veitt verðlaun til þeirra einstaklinga sem sköruðu framúr að mati leikmanna, þjálfara og stjórnar. Haukur Páll Sigurðsson bestur að mati samherja. Magnús Már Lúðvíksson bestur að mati stjórnar. Indriði Áki Þorláksson efnilegastur. Dóra María Lárusdóttir best að mati samherja og stjórnar. Elín Metta Jenssen efnilegust. Horft til framtíðar – erum við tilbúin í slaginn 2014? Valur er eitt sigursælasta íþróttafélag landsins og það sigursælasta þegar tekið er tillit til Íslands­ og bikarmestaratitla í meistaraflokki karla og kvenna í þremur vinsælustu íþróttagreinunum, handknatt­ leik, körfuknattleik og knattspyrnu. Á undanförnum áratugum hefur félagið einbeitt sér að starfi í þessum þremur íþróttagreinum með öflugu starfi í þrem­ ur deildum. Valur er félag með ríka hefð fyrir aga, sigurvilja, dugnað og heil­ brigði. Þegar tímabilinu 2013 er nýlokið er ekki úr vegi að hefja undirbúning næsta tímabils, fara þarf í áætlunarvinnu, í leik- mannamál, skipuleggja æfingar og finna æfingarsvæði þar sem vetraraðstaðan að Hlíðarenda er ekki ákjósanleg fyrir knattspyrnufólk o.fl o.fl. Stjórn, þjálfar- ar, leikmenn, starfsfólk, sjálfboðaliðar nálgast þessi verkefni með bjartsýni að leiðarljósi því við erum fyrir löngu búin að átta okkur á því að svartsýni vinnur engar orrustur. Lykillinn að góðum ár- angri er ástríða, bjartsýni, jákvætt við- horf, samkennd, samvinna, markmiða- setning, skýr framtíðarsýn, fjárhagur, undirbúningur, lausnamiðuð hugsun og athafnir. Þessi orð verða höfð að leiðar- ljósi í því mikla starfi sem bíður okkar við undirbúning tímabilsins 2014. Við bjóðum Eddu Garðarsdóttir og Halldór (Donni) Sigurðsson velkomin til starfa en þau taka við sem aðstoðarþjálf- arar meistarflokka Vals. Annar flokkur kvenna í knattspyrnu 2013, samstarf við ÍR (Valur/ÍR). Efri röð frá vinstri: Jói þjálfari, Rúna Oddsdóttir, Ragnhildur Oddný Loftsdóttir, Ívana Anna Nikolic, Guðrún Ósk Tryggvadóttir, Selma Dögg Björgvinsdóttir, Eva Þóra Hartmannsdóttir, Margrét Dögg Vigfúsardóttir, Soffía Rún Gunnarsdóttir. Neðri röð frá vinstri: María Soffía Júlíusdóttir, Erla Hrönn Gylfadóttir, Vaka Njáls­ dóttir, Lísbet Sigurðardóttir, Sandra Dögg Bjarnadóttir, Nína Kolbrún Gylfadóttir, Málfríður Anna Eiríksdóttir, Embla Ásgeirsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.