Valsblaðið - 01.05.2013, Side 90

Valsblaðið - 01.05.2013, Side 90
90 Valsblaðið 2013 Starfið er margt bilið og gengið ekki eins og óskir stóðu til um. Fannar Örn Þorbjörnsson og Hjalti Pálmasson létu sitt ekki eftir liggja og styrktu liðið sem um munaði. Adam Seferovic náði sér aldrei að strik og var sendur heim snemma og fenginn var leikmaður frá Rauðu Stjörnunni (Serbíu) Nikola Dokic sem er sterkur miðjumaður og átti fína spretti út tímabilið. Þjálfaraskipti Töluvert gekk á í þjálfaramálum þetta árið og Patrekur hætti störfum í febrúar efir að hafa tilkynnt stjórn í desember Meistaraflokkur karla Eftir erfitt tímabil árið á undan var ætl- unin að bæta í og byrjað var á að ráða nýjan þjálfara þar sem Óskar Bjarni var kominn til Danmerkur sem þjálfari Vi- borg. Fyrir valinu var Patrekur Jóhannes- son sem eftirmaður hans og Heimir Rík- arðsson honum til aðstoðar sem átti held- ur betur eftir að sýna hversu megnugur þjálfari hann er. Eftir að hafa misst nokkra lykilleik- menn fyrir tímabilið (Anton Rúnarsson, Orri Freyr Gíslason, Sturla Ásgeirsson) var þegar var farið að bæta í hópinn og fyrst ber að nefna bræðurna Þorgrím Smára og Lárus Helga Ólafssyni, Vigni Stefánsson og erlendan leikmann Adam Seferovic sem miklar vonir voru bundnar við. Íslandsmót Fyrstu tveir leikir tímabilsins töpuðust gegn HK 29-23 og FH 22-25 en náðum fyrsta sigri gegn liði UMFA í þriðja leik og einkenndist tímabilið á ósigrum með minnsta mun. Kallað var á tvo sterka og reynda leikmenn er líða var farið á tíma- Öflugt uppbyggingarstarf í handboltanum og kvennaliðið nær ósigrandi Skýrsla handknattleiksdeildar 2013 Meistaraflokkur karla í handknattleik 2013–2014. Efri röð frá vinstri: Ólafur Indriði Stefánsson, Guðni Jónsson, Orri Freyr Gíslason, Hlynur Morthens, Vignir Stefánsson, Daði Gautason, Ægir Hrafn Jónsson, Þorgrímur Smári Ólafsson, Atli Már Báruson, Elvar Friðriksson, Júlíus Þórir Stefánsson, Ragnar Þór Óskarsson. Fremri röð frá vinstri: Finnur Ingi Stefánsson, Guðmundur Hólmar Helgason, Lárus Helgi Ólafsson, Alexander Örn Júlíusson, Sveinn Aron Sveinsson, Geir Guðmundsson, Bjartur Guð­ mundsson. Á mynd vantar Finnur Birgir Jóhannsson. Ljósm. Guðlaugur Ottesen Karlsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.