Són - 01.01.2007, Síða 39

Són - 01.01.2007, Síða 39
HALLGRÍMUR PÉTURSSON SKÁLD ALÞÝÐUNNAR 39 Í syrpu Gísla Konráðssonar í Gesti Vestfirðingi segir frá því að Brynjólfur biskup hafi vísiterað í Kálfatjarnarsókn og hafi leyft mönn- um að róa en sleppt fræðalestri enda hafði þá verið mikið fiskileysi. Hafi biskup síðan blessað fiskhjalla manna og kot eitt sem nefnt var Víti í daglegu tali en þar bjó karl einn gamall. Lagði biskup út af því er Kristur mettaði fimm þúsund manns. Hallgrímur, sem þá mun hafa verið búðsetumaður þar í grennd, orti af því tilefni kviðling þennan. Biskupinn blessar hjalla, bilar þá aldrei upp frá því. Krosshús og kirkjur allar og karlinn, sem býr Víti í; fiskiföng formenn sækja, fræðasöng þurfa ei rækja, ágirnd röng reiknast ei til klækja.18 Vera má þó að Hallgrímur hafi verið orðinn prestur á Hvalsnesi er hann kvað vísu þessa ef rétt er athugasemd Finns biskups við ævisögu Vigfúsar bróður síns þar sem hann segir: „Víst er það, að ei gazt mag. Brynjólfi alltíð að kveðskap síra Hallgríms. Því sagði hann strax sem hann heyrði þessa vísu: „Biskupinn blessar hjalla“, og menn voru að geta til, hvör author hennar mundi vera: „Það er auðþekkt. Það er eitt spottið úr honum síra Hallgrími.““19 Svo kom að Hallgrímur fékk uppreisn og vígði hinn forni velgerð- armaður hans, Brynjólfur biskup Sveinsson, hann prest til Hvalsnes- þinga árið 1643. Á Hvalsnesi sýnist Hallgrímur hafa átt heldur óhæga vist þar sem stórbokkunum í nágrenninu mun hafa þótt sér óvirðing ger með því að fá yfir sig prest svo lágan mann sem verið hafði með þeim í litlum metum. Ekki hefur heldur bætt úr skák að hann orti um höfðingjana svo undan sveið en fátt virðist hann hafa þolað verr en stórbokkaskap og fordild enda sjálfur „upp á slétta bændavísu“. Vísa Hallgríms um Arngrím lærða á Alþingi hefur verið kveðin á þessum árum en frá henni og tildrögum hennar segir Jón úr Grunnavík svo: Menn segja einnig, að hann [þ.e. Arngrímur] hafi verið þótta- legur í fasi og framgaungu, og státað sig nokkuð. Því bar svo 18 Gestur Vestfirðingur (1855:66). 19 Vigfús Jónsson (1947:26).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.