Són - 01.01.2007, Síða 62

Són - 01.01.2007, Síða 62
JÓN B. GUÐLAUGSSON62 svo nauðug þú ferð nú að flýja hið frostkalda norðurheimskaut. Með vorinu sunnan þú svífur og söng þínum fagna eg þá ef ekki í hretunum hörðu ég hníg eins og fjólan í dá. Að lyktum skal birtur kveðskapur frá hendi Karls Jónassonar er hnykkir enn á því sæmdarheiti sem hann átti skilið, „bæjarskáld.” Til- efnið var vígsla fyrstu íslensku riðstraumsvirkjunar Íslendinga í Fjarðará í Seyðisfirði haustið 1913. Börnum 21. aldarinnar, sem fædd eru og uppalin í skini rafljósa og annarra þæginda sem rafmagn færir mönnum upp í hendurnar, er það ef til vill torskilið að þessi áfangi skyldi verða slíkt fagnaðarefni sem lesa má út úr kvæðum Karls. En börn 19. og 20. aldarinnar lifðu það sem sannkallað ævintýr þegar skin rafljósanna flóði um bæinn 13. október 1913. Haldnar voru veg- legar veislur þar sem forvígismönnum rafveitunnar var sungið lof og prís. Hugmyndin hafði komið fram í ársbyrjun 1908 en framkvæmdir hófust ekki fyrr en vorið 1913. Var rafvirkjunum Indriða Helgasyni og Christian Nielsen falið að annast lagnir í hús bæjarbúa, auk upp- setningar 30 götuljósa, en Guðmundur Hlíðdal raffræðingur, síðar póst- og símamálastjóri, var umsjónarmaður verksins. Verkstjóri við gerð stíflu og stöðvarhúss var Jónas Þorsteinsson. Í frétt Morgunblaðsins 2. nóvember 1913 kemur fram að í vígslu- veislu virkjunarinnar hafi verið sungin „ekki minna en 7 kvæði … þrjú eftir Sigurð Arngrímsson og fjögur eftir Karl Jónasson.“ Fara tvö þessara kvæða Karls hér á eftir: Raflýsingin á Seyðisfirði 18. október 1913 Á kvöldin þegar húma fer í heimi svo handa sinna enginn greinir skil og himinljósin Guðs í víðum geimi oss gefið fá ei lengur birtu og yl, vér þolum ekki þá í myrkri að híma en þráum ljóssins geislaskinið bjart, og nægir ekki lengur lítil skíma: Oss löngu síðan birtuþráin snart.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.