Són - 01.01.2007, Page 68

Són - 01.01.2007, Page 68
HEBA MARGRÉT HARÐARDÓTTIR68 Jakob Jóh. Smári gaf út fjögur kvæðasöfn. Hið fyrsta, Kaldavermsl, kom út árið 1920 og vakti þegar athygli á höfundinum. Það næsta kom út 1936 og nefndist Handan storms og strauma. Árið 1939 kom út Undir sól að sjá og Við djúpar lindir árið 1957. Þýðing á ljóðaflokki eftir Frederick W. H. Myers, Páll postuli, var gefin út á bók árið 1918. Ásgeir Hjartarson, sem verið hafði nemandi Jakobs, kemst svo að orði í grein sinni um skáldið í Tímariti Máls og menningar árið 1949 að margar af ritgerðum hans og greinum séu „merkilegar á marga lund og ættu ekki að falla í gleymsku.“ Hann lýsir honum svo: Smári var skemmtilegur og góður kennari, enda ágætlega að sér í sinni grein, en svo mildur að hann átti örðugt með að finna að frammistöðu nokkurs nemanda, og eflaust brugðust ýmsir við góðmennsku hans á annan hátt en skyldi. Enginn kennara minna í skóla er mér hugstæðari en hann; gáfur hans, einlægni og ljúf- mennska munu mér lengi í föstu minni.3 „Þá tók eitthvað að syngja í sál minni“ 4 Jakob byrjaði að yrkja þegar hann var 12 ára gamall. Hann sagði sjálfur: „Eitthvað á tólfta ári las ég Úraníu eftir Flammarion, og hafði hún mikil áhrif á mig. Hún braut fyrir mér „veraldar-eggið“ og ég sá út í endalausan geiminn. Og þá orti ég nokkur kvæði eða vísur stjarn- fræðilegs efnis.“5 Síðan byrjaði hann ekki að yrkja af alvöru fyrr en sumarið eftir stúdentspróf. Þá var hann á leiðinni vestur í Dali, ásamt nokkrum Dalamönnum. Jakob sagði um þetta: En þegar við komum á Sauraleiti og Suðurdalirnir breiddu faðminn á móti mér, þagnaði ég. Nóttin var björt, en einhver móða hvíldi yfir landslaginu, og fegri sýn hef ég sjaldan séð. Þá tók eitthvað að syngja í sál minni, og áður en mig varði, hafði ég ort vísu, umhugsunarlítið. [...] En þá fann ég, að ég gat ort, og næstu daga var ég oft að eiga við að yrkja, og síðan hef ég alltaf ort öðru hvoru.6 3 Ásgeir Hjartarson (1949:249). 4 Jakob Jóhannesson Smári (1958:43). 5 Jakob Jóhannesson Smári (1958:42). 6 Jakob Jóhannesson Smári (1958:43).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.