Són - 01.01.2007, Síða 71

Són - 01.01.2007, Síða 71
„NÚ HEYRI’ EG MINNAR ÞJÓÐAR ÞÚSUND ÁR“ 71 Langflestar sonnettur Jakobs hafa fimm bragliði í línu, ellefu atkvæði ef um kvenrím er að ræða en tíu atkvæði þegar rímið er karlrím. Athyglisvert er hve marga mismunandi rímmöguleika Jakob notaði og oft fara þeir nokkuð á skjön við hefðir ítölsku og ensku sonnett- unnar og eru þá eins konar tilbrigði hans við aðra hvora hefðina. Hægt er að greina munstur í skipulagi hans, en hann er mjög upp- finningasamur og leiðir það til þess að aðeins fáar sonnettur hans hafa sömu rímskipan. Jakob blandar saman karl- og kvenrími eins og nor- ræn skáld gerðu og hann tengir saman línur og erindi á marga ólíka vegu.10 Í Kaldavermslum yrkir Jakob 43 sonnettur, þar af eru 39 með ítalska forminu og fjórar með hinu enska. En með kvæðasafninu Handan storms og strauma vendir hann kvæði sínu í kross og í því safni og þeim sem næst koma á eftir yrkir hann rúmlega helmingi fleiri sonnettur enskrar gerðar en ítalskrar. 56 sonnettur kveðnar að enskum hætti bætast við þær fjórar sem fyrir voru og þær 25 ítalskrar gerðar. Enska formið verður Jakobi tamara á seinni hluta ferils hans eins og á þessu sést. Framlag Jakobs til íslensks sonnettukveðskapar er alls 64 kveðn- ar að ítalskri hefð og 60 að enskri hefð. Hann hefur því ort næstum jafn margar undir hvoru forminu um sig. Jakob talar um sonnettur í samtali þeirra Matthíasar Johannesen.11 Hann segist hafa kynnst þeim af ritum Ernst von der Recke sem haldi fast við hina ítölsku mynd sonnettunnar. Komst Jakob brátt að raun um að hið enska frelsi í meðferð hennar hentaði honum betur. Hann segir að þess vegna séu flestar sonnettur hans að formi til eftir enskri fyrirmynd og að í því sambandi hafi sonnettur franska skáldsins Heredia raunar haft mest áhrif á hann. Hann hélt einnig mikið upp á „Kattasonnettur“ Taines. Aðspurður um hvers vegna hann sé svona hrifinn af sonnettuforminu segir hann: Það kemur í veg fyrir að maður fari að raula, formið er svo fast- mótað. Sonnetturnar eru líka mátulega langar til þess að innblásturinn haldist á leiðarenda! Það er mikill galli íslenskra skálda að þau halda áfram að yrkja, eftir að inspírasjónin er búin. Og þá má maður fara að biðja fyrir sér!12 10 Hér styðst ég við eigin rannsóknir á rímskipan hinna frumortu sonnetta Jakobs, 124 talsins. 11 Matthías Jóhannessen (1978:96). 12 Matthías Jóhannessen (1978:96).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.