Són - 01.01.2007, Síða 101

Són - 01.01.2007, Síða 101
Berglind Gunnarsdóttir Pablo Neruda – maður og haf Þegar litið er yfir ljóðagerð Pablos Neruda sést að hún skiptist eftir ákveðnum tímabilum. Þetta minnir á Picasso í málaralistinni, enda unnu báðir þessir menn stórvirki hvor á sínu sviði. Hjá Neruda fylgja tímabilin æviferli hans á býsna skýran hátt. Í fyrsta lagi marka ljóðagerð hans uppvaxtarár í Chíle, stúdentaár og fyrstu ástir, í öðru lagi tíminn þegar Neruda dvelur sem konsúll í Austurlöndum fjær, Jövu, Burma og Ceylon, í þriðja lagi árin á Spáni fram að borgara- stríðinu, í fjórða lagi hans pólitíska skeið í Chíle og víðar og loks í fimmta lagi síðustu árin sem hann eyðir gamall maður í húsi sínu, Isla negra, við sjóinn. Ljóð hans eru frábær vitnisburður um viðburðaríkt líf hans og kenndir og einnig meðal, jafnvel vopn til að komast af, stundum í ævintýralega erfiðum aðstæðum. Á þeirri vegferð hefur hann svo smám saman eflst að þroska og styrk. Allir, sem á annað borð lesa ljóð, ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í ljóðagerð þessa mikilvirka skálds. Jafnvel pólitísku ljóðin, sem menn fjargviðrast stundum yfir, þykja búa yfir skáldlegum eigindum, enda Neruda alltaf skáldlegur, sama hversu jarðbundin og prósaísk verk hans kunna að vera. Hátindur verka hans, Canto general, verður til meðan Neruda starfar af krafti sem kommúnisti og beitir skáldlegu innsæi sínu í þágu alþýðunnar í Rómönsku Ameríku. Þar „má sjá að skáld jafnstórt í sniðum og Neruda er fært um að skapa mikinn skáld- skap þó að ljóðrænu tungutaki sé fórnað fyrir pólitískan ásetning“.1 Tveir sögulegir viðburðir sem Neruda lendir í um ævidagana eru harmsögulegir. Þeir marka tímamót í þeim löndum og heimshlutum þar sem þeir gerðust, en höfðu djúp og afdrifarík áhrif á hann. Annar var borgarastríðið á Spáni og hinn uppreisn chíleska hersins gegn rétt- kjörnum forseta landsins, Salvador Allende, en í kjölfar þess fylgdi ein- ræðisstjórn Pinochets. Báðir voru þessir atburðir blóðugir í meira lagi 1 Anderson-Imbert, Enrique (1969:605).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.