Són - 01.01.2007, Qupperneq 126

Són - 01.01.2007, Qupperneq 126
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON126 og hætta að tala um módernismann í íslenskri ljóðagerð, enda er ég ekki að segja öðrum fyrir verkum. Þegar ég hinsvegar tala um nútímaljóð – og hið sama gildir um samsvarandi heiti á öðrum málum – þá er það ekki bara í hinni almennu merkingu ‚ljóð sem ort eru í samtímanum‘ eins og ætla mætti af orðum Arnar.24 Heitið hefur alltaf merkt ‚nútímaleg ljóð‘, það er að segja ljóð sem brjóta á ýmsan hátt í bága við eldri hefðir og fara nýjar áður ókunnar leiðir.25 Það sem einkenndi nútímaljóð var einmitt leitin að nýjum skáldskaparaðferðum og viðfangsefnum. Ekkert var gefið, ekkert var ódýrt. Ég tel hinsvegar óráðlegt að reyna að afmarka nákvæmlega hvað kalla megi nútímaljóð. Það hefur gjarna í för með sér hlutavillu – hluti er gerður að heild – og kallar á hliðgæslu við Módernismann ehf. svo óverðugur skáldskapur sleppi þar ekki inn. Orðið módernismi er vitaskuld ‚málsmíð‘ (e. linguistic construct ), eins og poststrúktúralistar komast oft að orði, verður til í tungumálinu og hreiðrar þar um sig. Það er táknmynd sem á sér ekkert óyggjandi tákn- mið. Ljóð er hinsvegar tiltekinn veruleiki sem haggast ekki þó það sé – eða sé ekki – kallað ‚módernt‘. Ef halda á ismanum hreinum fer óþarfa orka í að glíma við gervivandamál á borð við það hvort tiltek- ið verk sé módernt eða ekki. Er Þorpið módernt? Eða kvæðið „Í vor“ í Rauður loginn brann? Ef ekki, eru þessi verk þá hefðbundinn skáldskap- ur? Er Finnegans Wake módernt verk eða postmódernt? Fullkomin gervivandamál. Merkimiðarnir duga skammt. Því bókmenntasagan getur aldrei orðið eins og Fuglabókin sem greinir skýrt á milli duggandar og stokkandar. Skilgreiningar, flokk- anir skáldverka og stefna í bókmenntasögunni eru gerðar eftirá til hægðarauka, ekki mót sem hvert nýfætt ljóð passar sjálfkrafa inn í, þó að einstök ljóðform sem slípast hafa í aldanna rás – eins og fer- skeytla eða sestina – nálgist að vera það. Þessi tvö form eru líka dæmi um að form lifir sjálfstæðu lífi og það er skáldsins að fylla upp í formið. Fráleitt er hinsvegar að nútímaljóð í heild eða einstakar stefnur innan þeirra sé hægt að greina einungis eftir formlegum eig- indum, og deilur um flokkanir skáldverka eru tíðum deilur um keisar- ans skegg. Þessum skoðunum mínum til stuðnings vil ég leiða fram höfund eins virtasta rits í bókmenntaskýringu og bókmenntasögu sem ritað 24 „skáld [sem] yrkja á íslensku á sama tímabili“. Örn Ólafsson (2006a:136). 25 Það tel ég einnig vera skilning Eysteins Þorvaldssonar þegar hann talar um módernisma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.