Són - 01.01.2007, Side 132

Són - 01.01.2007, Side 132
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON132 42 Þorsteinn Þorsteinsson (2007:39–40). 43 „Til varnar skáldskapnum“, Sigfús Daðason (2000a:48 og 40–41). 44 Þorsteinn Þorsteinsson (2005:97). Ljóðið er klassík núorðið en aðferð þess er ólík því sem tíðkaðist í hefðbundnum skáldskap, og við höfum heimildir um að ýmsum ljóðavinum þótti það á sínum tíma óskiljanlegt og fáránlegt – einkum fyrsta línan – og undruðust ekki þótt höfundum slíkra verka fyndist „mannshöfuð nokkuð þungt“.42 Í málsvörn sinni fyrir skáldskapinn sem Sigfús sendi frá sér ári síðar setti hann sér það mark að reyna að „minnka bilið milli almennings og nútímaskáldskapar“. Hann fjallaði um þá mótbáru að hin nýja ljóðlist væri erfið: Menn segja um nútímaljóð: Þetta er óskiljanleg þvæla, þið eruð bara að gera ykkur merkilega með því að raða saman orðum sem ekki eiga saman, osfrv. […] Ég vil biðja ykkur, kæru les- endur, hvað sem ykkur kann að vera sagt, að hafa það í huga að varla nokkurt sæmilegt skáld yrkir myrkt til þess að yrkja myrkt. […] Í öðru lagi er þessi óskiljanleiki oft ekki annað en þjóðsaga: það er nú einu sinni viðurkenndur „sannleikur“ að nútímaljóð séu óskiljanleg og þá skulu þau vera það hvað sem tautar og raular. En oft eru þau í rauninni mjög auðveld. Þau krefjast aðeins nokkurrar vinnu lesenda. Og öll list og öll ljóð krefjast ekki aðeins vinnu listamannsins heldur einnig þess sem nýtur. Listaverk er samvinna þess sem skapar og hins sem nýtur, eða réttara sagt, njótandinn fremur einnig skapandi starf.43 Nútímaljóð eru margvísleg og möguleikar þeirra virðast ótæmandi. Ég lýsti í Sónargrein minni nokkrum leiðum sem opnuðust þegar horfið var frá brag.44 Ég ætla ekki að endurtaka það hér en benda ein- ungis á eitt þeirra atriða sem tilkoma fríljóða gerði möguleg og skáld- unum sjálfum fannst skipta miklu máli, en það var hin nýja tegund hrynjandi. Til að mynda fagnaði Ezra Pound ákaflega því sem hann kallaði ‚hrynjandi tónhendingarinnar‘. Þó að meirihluti ljóða Tímans og vatnsins sé bundinn beitir Steinn Steinarr þar einnig frjálsu hljóðfalli glæsilega, til að mynda er fjór- tánda ljóð bálksins (nr. sex í styttri gerðinni) mikil listasmíð frá því sjónarmiði:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.