Són - 01.01.2007, Side 134

Són - 01.01.2007, Side 134
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON134 49 Örn Ólafsson (1992:10). 50 Örn Ólafsson (2006a:138). kveður og lágkveður í ljóðlínum hans sem eru rímlausar og af óreglulegri lengd. Meginatriðið er þó að skáldin (Klopstock, Höl- derlin og fleiri) sóttust í ljóðum sínum eftir músíkalskri hrynjandi að dæmi forngrískrar ljóðlistar en ekki eftir setningahrynjandi talaðs máls eins og hin eiginlegu fríljóð síðari tíma. Þau losuðu um bundið mál síns tíma og auðguðu það að nýrri vídd en yfirgáfu það ekki. VII Í formála bókar sinnar Kóralforspil hafsins vitnar Örn Ólafsson í austur- rísk-enska heimspekinginn Karl Popper sem „ráðleggur mönnum að reyna að sigrast á löngun sinni til að hafa ævinlega rétt fyrir sér – og réttlæta sig. Þess í stað ættu þeir að leita sérstaklega eftir villum, greina þær og reyna að læra af þeim“.49 Þetta er gullvæg regla sem bók- menntafræðingar mættu tileinka sér ekki síður en aðrir. Ofmælt væri að Örn fylgi henni sjálfur af kostgæfni í Sónargrein sinni en hann nálgast hana undir lokin. Hér að framan hef ég lýst ýmsu sem mér þykir gagnrýnivert í skrifum Arnar um bókmenntasögu, ekki síst skoðunum þeim á módernisma sem hann setti fram í Kóralforspilinu og víðar, skoðunum sem voru tilefni gagnrýni minnar í greininni í Són 2005. En í svari hans í fyrra kveður að nokkru leyti við nýjan tón í niðurlagsgreininni: Meginniðurstaða mín var, að sameiginlegt einkenni ýmiskonar módernisma í ljóðum og lausu máli sé sundruð framsetning, andstæðufull. En innan þessa meginstraums módernisma megi telja það áberandi einkenni margra surrealiskra verka að tengja ósamrýmanleg fyrirbæri svo að setning verði röklega óskiljanleg. Í expressjóniskum verkum hef ég hinsvegar ekki rekist á það, heldur stílandstæður milli skiljanlegra málsgreina, svo að heildar- myndin verður sundruð, rúmar andstæður. Það á augljóslega líka við um Eyðiland Eliots og fleiri ljóð hans, svo og annarra módernra skálda. Við þennan skilning verð ég að standa því ekki hefur hann verið hrakinn og síst af Þorsteini sem snið- gengur allt sem mælt gæti gegn hans gamalgrónu hugmyndum.50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.