Són - 01.01.2007, Síða 137

Són - 01.01.2007, Síða 137
Stefán Snævarr Uml um ljóð Örgreinar Máttur ljóðsins Sjá! Þeir sitja flötum beinum fjötraðir hershöfingjarnir úr fyrra heims- stríði. Drýsildjöfull þylur þeim ljóð Owens um skelfingar skotgraf- anna, hlær illgirnislega milli kvæða. Bandingjunum er ekki skemmt. Skammt frá má sjá Hitler bundinn við risastóra Davíðsstjörnu. Púki einn skelfilegur les Náfugu Celans fyrir hann. Hitler grettir sig. Steinsnar frá honum gefur að líta Jósef nokkurn Stalín. Fyrir honum er líkt komið, hann er hlekkjaður við altari. Vættur ein kveður honum sálumessu Akmatovu. Stalín ygglir sig. Þetta mun endurtaka sig aftur og aftur, frá eilífð til eilífðar. Gott á suma. Ljóðið mælir Sæl öllsömul! Ég er ljóðið sjálft. Ætla að gera vart við mig svona rétt áður en ég hverf með öllu. Ég var eitt sinn mikið að vexti, menn tilbáðu mig og töldu göldrótt. En svo tók ég að minnka hægt og síg- andi, nú er svo komið að enginn færir mér lengur fórnir. Nú gala menn aðra galdra, rödd mín er heldur hjáróma í gaulinu því. Aðrir eru tilbeðnir og helst gullkálfurinn, honum færðar dreypifórnir, brenni- fórnir. En viljirðu eiga rólega stund fjarri skarkala heimsins skaltu halda til fundar við mig í litla kofanum sem eitt sinn var glæsihöll. Kofanum vestan við sól og sunnan við mána. Engin ljóðadýrð Ljósadýrðin í loftum borga hefur hrakið stjörnurnar burt. Þær sjást varla. Þess vegna er engin ljóðadýrð lengur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.