Són - 01.01.2014, Síða 14

Són - 01.01.2014, Síða 14
12 Þórður Helgason enda verður hann, eins og fram kemur síðar, fyrstur til að benda á að sálma skáldskapur sé úr takti við nýjar hugmyndir um ljóðlist. Ef til vill eimir enn eftir af því gamla viðhorfi að sálmar séu ekki merkar bók menntir. Það er til dæmis eftirtektar vert hve litla um fjöllun sálmar fá í Íslenskri bókmenntasögu, 3. bindi, einungis á örfáum síðum. Hér verður fjallað um vanda sálma kveð skapar, umræður um hann og deilur sem urðu um hann er rákust á gamlar hugmyndir og nýjar um skáld skap og fagur fræði. Þeim deilum lauk ekki fyrr en með nýrri sálma- bók árið 1886. Litið um öxl Árið 1886 birtist í Þjóðólfi ritdómur eftir J. um sálmabókina sem út kom sama ár. Ritdómari lítur til baka og dæmir söguna fram til þess tíma: Flestir sem athugað hafa sálmakveðskap vorn að fornu og nýju, eins og hann hefur birzt, bæði í sálmabókum vorum og flestum sálma- kverum, hafa verið á einu máli um það, að þar stæðum vjer hörmu lega langt á baki öðrum þjóðum að því, er allt form á honum snertir, og víst er óhætt að fullyrða, að í engri grein skáldskaparins hefur oss Ís- lend ingum jafnlengi liðizt átölulaust, að misbjóða svo herfilega máli og kveðandi, sem í sálmaskáldskapnum, enda hefur það verið gjört þar svo að furðu má gegna. (J. 1886:62) Svo mörg voru þau orð og fleiri lýstu reynslu sinni af hinum gamla sálma kveðskap, meðal annarra Guðmundur Friðjónsson í grein sinni um sjálf stæði listarinnar og spyr og svarar og tekur sterkt til orða sem fyrr: Hvers vegna er mestallur gamli sálmaskáldskapurinn okkar uppsölu- meðal og óæti hverri sál, sem hefir hugmynd um list? Það vantar þó ekki, að þeir hafi gott efni fyrir hendi og gott markmið fyrir augum. Yrkis efni þeirra er: trúin, vonin og kærleikurinn – þessi þríeini guð, sem allir góðir hlutir, sýnilegir og ósýnilegir mætast í. Og þó verður þetta ilmandi góðgæti að nálykt og rotnun. Vegna hvers? Fyrir meðferð efnisins. Hvernig stendur á því, að trúlausir menn dást jafnt að Hallgríms- sálmum, sem hinir, er kenningunni eru samþykkir? Trú menn irnir dást að efninu m. a.; en hinir geta það ekki. Að hverju dást þeir þá? Þeir dást að meðferð efnisins – að hinni sjálfstæðu list. (Guðmundur Friðjónsson 1898:65)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.