Són - 01.01.2014, Page 25

Són - 01.01.2014, Page 25
Baráttan fyrir skáldskapnum 23 nýir sálmar sæju dagsins ljós. Það vekur hins vegar athygli að höfund- ur rit dómsins notar tækifærið og hnýtir í sálma bókina frá 1801: „Það er fyrir löngu viður kennt, hversu messu söngs bók vor þurfi lag fær ingar og aukningar við … Það hefur því um stundar sakir verið í ráði að fara að bæta hana, en þó virðist þessu máli lítið skila áfram …“ (Bóka fregn 1857:107-108). Að þessu sögðu fagnar rit dómari sálma safni Ólafs, þó hóflega, og finnur að því að sumir sálmanna „eru ef til vill nokkuð stirðir í rími, og eins finnst það hjá höfundi þessara sálma, eins og öllum öðrum skáldum, að anda giptin er ekki ætíð jafnlifandi“ (1857:108). Björn Halldórs son (sjá Bolli Gústavsson 1994:97) bendir og á það í bréfi til Páls Ólafssonar að sálmar föður hans séu langflestir þýddir sem stangist verulega á við þá fullyrðingu Ólafs að um frumsamda sálma sé að ræða. Niðurlæging sálmaskáldskapar á þessu skeiði virðist fullkomin þegar Guð mundur Einars son gefur út Hugvekju sálma til kvöld söngva frá vetur­ nóttum til langa föstu árið 1860, alls 109 sálma. Í formála Guðmundar kemur fram að hann veit að bókin er mein gölluð og dregur ekki fjöður yfir það: Um skáldskapinn á sálmum þessum skal eg ekki vera fjölorður. Eg veit, að á honum eru langtum fleir mis- og vansmíði en eg vildi, og enda fleiri en eg veit af, en sem eg þykist ekki geta bætt úr fremur en eg hefi reynt til … Þótt eg voni, að þeir sè svo liðugir, að lög megi vel við þá hafa, þá veit eg samt af mýmörgum bragargöllum á þeim, bæði sakir rangrar áherzlu og hljóðgapa („hiatus“); en þar er annars hvors varð án að vera, þá vildi eg heldur láta kveð andi víkja en efn ið. Lakast þykir mèr hversu sálmarnir eru snauðir af hinni sönnu skáld- skapar snild. (Guðmundur Einarsson 1860:V) Vart þarf að taka það fram að sálmum Guðmundar verður ekki betur lýst en höfundur þeirra gerir hér. Honum er ljóst að sálmar hans standast engar kröfur og ákveður líkast til að vera á undan þeim gagnrýnisröddum sem hljóta að bíða. Gengið til atlögu Helgi biskup Thordersen lét árið 1855 ganga umburðarbréf þar sem skorað var á helstu sálmaskáld landsins að senda inn nýja sálma til að auðga sálmabókina. Um hundrað sálmar höfðu ári síðar borist og var Ólafi Pálssyni og Stefáni Thorarensen falið að yfirfara þá fyrir nýjan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.