Són - 01.01.2014, Síða 30

Són - 01.01.2014, Síða 30
28 Þórður Helgason að þeim, sem lögin kunna, veiti hægt að syngja þá. Þetta hvort tveggja ætla jeg, að sálmarnir í hinum nýja viðbæti hafi flestir, eða jafnvel allir, til að bera.“ Auk þess bendir Stefán á að „hartnær helmingur sálm anna í við bætinum eru að mestu eða öllu leyti kveðnir sam kvæmt rjettum brag- fræðis- og framburðar reglum“ en þrátt fyrir það megi auðveldlega syngja þá enda feli sjálfur söngurinn slík lýti gjarna (h-i 1862:50). Hér tekur Stefán sjálfan Pétur Guðjohnsen sem dæmi: „Jeg hefi opt heyrt hann sýngja sálma bæði í kirkju og utan kirkju, en aldrei getað orðið þess áskynja, að honum hafi á neinn hátt tekist miður að sýngja þær hend ingar, sem eru með skakkri áherzlu á orðunum, eða jafnvel einni sam stöfu of langar, heldur en hinar, sem eru í þessu tilliti rjett kveðnar“ (1862:51). Hvað viðkemur Hallgrími Péturssyni og Passíu sálmum hans bendir Stefán á að breytingar á sálmum hans séu ógjörn ingur „þar sem nærri hvert manns barn hjer á landi kann þá að miklu leyti, og elskar þá að makleg leikum fram yfir flesta eða alla aðra íslenzka sálma“ og bendir og á að Pétur Guðjohnsen hafi ekki getað fengið það af sér að hrófla við sálmum Hall gríms (1862:51). Margt fleira hefur Stefán við dóminn að athuga en verður ekki rakið frekar hér. Skriða Ljóst er að nú var skriða komin af stað sem seint yrði stöðvuð. Almenn óánægja ríkti meðal lærðra og leikra. Norðanfari var næstur á ferðinni í gríðar langri grein sem einhver, sem kallar sig 5+9, skrifar. Sá segir langa sögu kirkju söngs og sálma gerðar á Íslandi áður en kemur að megin- efninu. Höfundur greinarinnar er raunar afar varfærinn er hann fjallar um sálma bókina frá 1801 enda ljóst að hann er guðfræði lærður. Hann neitar því þó ekki að þar hafi margt mis tekist, t.d. hafi ýmsu í Grall ar­ an um og fleiri eldri sálmum verið breytt á hinn verri veg. Síðan virðist höf undi eins og doði hafi lagst á sálma kveð skap allt fram til ársins 1853 er Ólafur Indriðason gaf út sín andlegu ljóð (5+9 1863:73). Um viðbætinn nýja frá 1861 segir höfundur að þótt „sá heiðraði mað- ur, sem endurskoðað hefir flesta hina fornu sálma og umbreytt þeim, hafi „haft góðan vilja“ eins og hann hefur sjálfur yfirlýst, þá getum vjer ekki heldur dulist þess, að máttur hans í skáld skapar legu tilliti hefir engan veginn samsvarað löngun hans eptir verulegri endurbót sálma skáld skapar vors.“ Höfundur bendir á mörg dæmi þess hve breyt ingar hafa mistekist, til dæmis sálmur Jóns Þorlákssonar Sorgin í Nain sem eftir árás Stefáns „hefir tekið hörmu legum stakka skiptum í höndum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.