Són - 01.01.2014, Blaðsíða 31

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 31
Baráttan fyrir skáldskapnum 29 viðbætis nefndar innar, og eins og hann, í sinni uppruna legu mynd, er hjart næmur og liðugt kveðinn, eins finnst oss „snúningur inn“ vera óvið- feld inn tilgjörðar fullur og rammstirður…“ (1863:73). Greinarhöfundi verður tíðrætt um þá viðleitni sem verið hefur áberandi að sveigja texta sálm anna undir söng lögin og full yrðir að þar hafi margt slysið orðið og alvarlegum göllum sálmanna fjölgað; í fyrsta lagi „óíslenzkulega orðaskipun“, í öðru lagi „stirðleika ríms ins, sem er andstæður fegurðar kröfum vorrar íslenzku brag fræði“, í þriðja lagi „missir hins upp haflega búnings [bragar háttar]“ og í fjórða lagi „mis- skilning þann, er hin þvingaða ríg bundna söng áherzla einatt hefir í för með sjer“ (1863:73). Höfundur tekur í þessu tilliti afstöðu með skáld skapnum „en ef annars hvors skal án vera, þá kjósum vjer miklu heldur and ríkan og hjart- næman sálm með söng göllum en þvingað og kjarna laust nýsmíði, sem fylgir hníf-rjett hinum ströngustu söng lögum, heldur sjer við bók staf- inn en missir andann“ (1863:73). Í þessum orðum krist allast vandi allra þeirra manna sem gert var að endurskoða sálmana eins og síðar kemur betur fram. Að lokum gerir höfundur upp sínar hugmyndir um góðan sálma- kveðskap: Að lyktum leyfum vjer oss að benda á nokkra þá kosti, er að vorri hyggju prýða mest hvern sálm sem er, og eru það: and ríki, mál feg urð, liðug leiki og ljós og ein föld hugs un … Í brag fræðis legu til liti heyr ir það til sannrar fegurðar, að sálm ur inn sje liðugt kveð inn, og lag ið við hann á bæði að vera sam svar andi efn inu og rím falland inn lagað ur ept- ir rjett um fram burðarreglum … (1863:73–74) Árið 1868 tekur Sveitar bóndi, sem svo nefnir sig, til máls í Norðanfara (1868:33) og blöskr ar sá seina gangur sem orðið hefur á lag fær ingum á sálma bókinni þrátt fyrir margar bænir og ábend ingar. Í næsta tölublaði Norðan fara kemur fram í stuttri til kynn ingu ritstjóra að biskup hafi einmitt ákveðið að í næstu útgáfu sálma bókar innar yrði við bætir inn prentaður með bók inni. Auk þess bendir rit stjórinn á að biskup hafi nú sent umburðar bréf til pró fasta lands ins og beðið þá að safna saman góðum sálmum og senda sér „svo þeir gætu komið í stað þeirra sálma í Messu saungs bók inni, sem almenn ingi sízt geðjaðist að …“ Ritstjór- inn greinir og frá því að biskup hafi nú sett nefnd í málið til að velja þá bestu sálma sem inn koma og raða sálm unum niður, semja registur yfir alla sálm ana og nöfn skáld anna og undir búa hand ritið fyrir prentun (Norðanfari 1868:37).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.