Són - 01.01.2014, Side 32

Són - 01.01.2014, Side 32
30 Þórður Helgason Sálmabókin 1871 Ljóst er að margir biðu með eftir vænt ingu hinnar nýju bókar. Von- brigðin urðu því mikil þegar í ljós kom að í henni höfðu sára litlar breyt- ingar orðið frá hinni gömlu og spruttu af henni lang vinnar deilur og oft ill skeyttar. Biskup ætlaði verkið þremur mönnum, Stefáni Thoraren- sen, Helga Hálfdánarsyni og Ólafi Pálssyni dómkirkju presti. Ólafur mun ekkert hafa komið að verkinu og Helgi afar lítið, enda skoraðist hann undan þessum kaleik og hefur vafalaust verið ljóst að verkið var óvinn- andi. Hann hafði og brennt sig illa á hlutdeild sinni í sálma bókinni 1861. Það vekur vissulega furðu að fyrstur til að skrifa um verkið var sjálfur aðal höfundur þess, Stefán Thorarensen. Hann bendir raunar á það sjálf- ur í upphafi greinar sinnar: „Það fer margt öðruvísi en ætlað er, og svo er um það, að eg skuli verða meðal enna fyrstu til þess að setja út á þessa bók“ (Stefán Thórarensen 1871:175). Stefán lýsir því næst til gangi sínum með skrifum þessum, sem sé þeim „að bæta úr þeim ann mörkum sem henni hafa bætzt eptir að handrit hennar var komið frá nefnd þeirri, er herra Biskupinn setti til þess að undirbúa bókina undir prentun. Eg, sem var í þessari nefnd, finn það bezt sjálfr, hversu mikið vantaði á, að við gætim svo sem skyldi leyst þetta ætlunar verk af hendi. En því sár ara er það þó, að sjá mis smíðin fjölga, og það svo gífrlega, í höndum annara“ (1871:175). Og nú er markmið Stefáns ljóst. Hann vill firra sig allri ábyrgð á því sem mis tekist hefur í bókinni. Honum er ekki um að kenna, heldur Pétri Guðjohn sen sem Stefán segir að hafi haft handritið undir höndum í á ann að ár til að „til taka lögin og nöfn þeirra“. „Á þessum langa tíma hefði nú mátt mikið gjöra við hand ritið,“ ritar Stefán og fullyrðir að Pét- ur hafi gert það sem hann átti ekki að gera: „Hann átti að nafn greina lög við sálm ana, en hann átti ekki að snerta sálm ana sjálfa; það kom hon um ekk ert við.“ Þarna brást Pétur að mati Stefáns, óhlýðnað ist nefnd inni og bisk upi og breytti sálm unum. Um breyt ingar Péturs nefnir Stefán nokkur dæmi en fleiri um það að Pétur hafi ekki staðið sig í stykkinu er hann valdi lög og nafn greindi (1871:175). Með grein sinni er Stefán sannar lega ekki laus alla mála, síður en svo. Á næsta ári fær hann gegn sér þungavigtarmenn í hinni andlegu stétt á Íslandi, þá Gunnar Gunnars son og Björn Halldórs son í Laufási. Þar er Björn fyrr á ferðinni með grein í Norðan fara árið 1872. Björn greinir frá því í upp hafi greinar sinnar að menn hafi bundið miklar vonir við sálma- bókina. „Hún verður – hugsuðu menn – svo miklu betri og að minnsta kosti laus við þá galla, sem alkunnir eru orðnir á sálmakveð skap vorum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.