Són - 01.01.2014, Page 33

Són - 01.01.2014, Page 33
Baráttan fyrir skáldskapnum 31 … „Er ekki farið að prenta nýu sálma bókina“? „Er ekki nýa sálma bókin kom in út“? Svo spurðu menn hjer nyrðra hvern þann, er að sunnan kom, frá því um sumarið 1869 …“ (Björn Halldórsson 1872:27). Það kemur fram í máli Björns að sálmabókin hafi valdið mikl um von brigðum og ekki síður grein Stefáns. Björn hrekur á sann fær andi hátt flest það sem Pétri Guðjohn sen er kennt um svo augljóst má vera að grein Stefáns má kalla yfir klór, ef ekki bein ósann indi, auk þess sem það kemur fram að sumt hefur Pétur fært til bóta. Gallar bókar innar eiga ekk ert skylt við örfáar breyt ingar Péturs: En því er miður, að eptir því sem jeg prófa bókina nákvæm legar, bæði í einstökum greinum og heilu lagi, eptir því þykist jeg æ fram ar koma að þeirri raun, að stór mikið muni til þess skorta, að hún geti náð þeim til gangi, sem henni er hugað. Að vísu neita jeg því engan veg- inn, sem biskup inn segir, að sálma bók þessi hin nýa má heita auð ug að hjart næmum og andríkum sálmum eldri og nýrri. En það er ekki nóg, ef hún þá líka annars vegar er eigi svo snauð að mein gölluðum og merg lausum sálmum eldri og yngri… (1872:27) Í heild afneitar Björn þessari bók; hún muni ekki geta fullnægt and legum þörfum safnaðanna, hvorki lífgað né glætt guðrækilegar tilfinningar í brjóstum manna. Auk þess eru að mati Björns svo stórfelldir gallar í frá- gangi að fráfælandi sé, „herfileg orðatiltæki, eða hugsanin er svo rugluð og reik andi, svo einkisverð og andvana borin, að þeir [sálmarnir] hljóta að deyða í stað þess að lífga hinar guð rækilegu til finningar“. Ekki bæti úr skák að mjög margir sálmarnir eru þannig gerðir að engin leið er að syngja þá við lögin sem þeim eru ætluð, kveðandi margra þeirra einnig stirð og skökk (1872:27–28). Það kemur og fram í máli Björns að margt af því sem í lagi þótti í upphafi aldar er óhæft nú. Hin nýja sálma bók hefði þótt hæfileg og boðleg um alda mótin 1800, en ekki eftir að nýr smekk ur hefur breiðst út. Því spáir Björn því að sálma bókin muni eiga sér skamm an aldur, „menn geta ekki verið og mega ekki vera ánægðir með hana“, segir hann og setur þá skoðun sína fram að menn skuli „skoða hana að eins sem tilraun til að endur bæta messu söngs bók vora og sýnis horn þess, hvernig sú tilraun hafi tekizt“ (1872:27–28). Að mati Björns verður að halda verkinu áfram og það þarf að ná til bókar innar allrar, svo að því komi að söfnuð irnir fái gott verk; henda út sálmum, laga orðfæri annarra og gæta að söngnum. Þessari grein Björns svaraði Stefán Thoraren sen litlu síðar og nú í litlu riti sem hann gaf út og dreifði. Þar sakar hann Björn um „hugsanavillur“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.