Són - 01.01.2014, Blaðsíða 37

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 37
Baráttan fyrir skáldskapnum 35 ing (and spyrnu hreyfing, jafnvel uppreisn?) innan kirkjunn ar. Líklegt er að þegar sé búið að velja hina andríku og orð högu. Jafnvel væri hægt að nafngreina þá. Þessar reglur eru stórmerkilegar og taka til þeirra atriða sem þegar hefur verið bent á en bæta öðrum við. Það sem verulega athygli vekur er að Gunnar og félagar vita af vand- kvæðum sem tengjast hinum eldri sálmum, sem þjóðin hefur vanist, og eru orðnir sígildir ef svo má segja. Þess vegna kemur ákvæði inn í 4. reglu sem leyfir ákveðna undan tekningu. Þar segir: „Þó skulu þjóð kunnir og and ríkir sálmar sæta talsvert vægilegri breyt ingum, heldur en þeir, sem miður eru kunnugir og ekki eins and ríkir í heild sinni. Einkum skulu passíu-sálmar, sem sungnir eru og sungnir verða óbreyttir um föstu- tímann, ekki sæta nema að kalla óhjásneiðan legum smá breyt ingum, ef nokkuð yrði tekið úr sálmum þessum“ (1872:88). Og tilhliðranir eru fleiri en þessi svo sem fram kemur í 5. reglu og nú sýnist manni baráttuandinn dofna til muna: Engan veginn skal binda sig til hlítar við efnislega eða bragar lega galla sálmanna, þannig að öllu sje hrundið, sem að mætti finna, og skal aðeins fara svo langt í hvoru tveggja, sem tök eru á að breyta megi, án þess andinn dofni … Hvað ljóðstafi snertir, er lang-æskilegast að þeir geti verið á þungri sam stöfu; þó sje það engan veginn frágangs sök, að þeir sjeu á ljettum sam stöfum eða jafnvel á seinna stofni sam settra orða, ef fyrir vel góðu er að gangast að öðru leiti; en ófært er, að ljóð- stafir sjeu engir, og íllfært á tveimur sam stöfum sem standa hvor hjá annari. (1872:88) Þeir félagar sýna og ríminu töluverða vægð í 5. reglu: „Þó skakkt sje rím að í enda hendinganna, skal það ekki hrinda góðu versi, nema því meira kveði að“ (1872:88). Það er ekki ólíklegt að hér sé slegið tals vert af kröfum sakir þess að hópur manna er sestur að borðinu, ekki allir á eitt sáttir. Austfirðingur ríður næsta ár fram á völlinn og tekur heilshugar undir dóma þeirra Björns Halldórssonar og Gunnars Gunnarssonar en atyrðir Stefán Thorarensen fyrir viðbrögð hans og dregur saman skoðanir hans eins og honum sýnist þær blasa við: Allur þorri manna vill hafa gömlu sálmana óbreytta, af því þeir full- nægja betur þeirra andlegu þörfum, eins og þeir hafa vanizt þeim og kunnað þá frá blautu barns beini, hversu gallaðir sem þeir í raun inni eru. Með öðrum orðum: Þó hugsunin sje bæði rugluð og einkis verð, orða tiltæki illa valin, hljóðföll ramm skökk, málleysur og braglýti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.