Són - 01.01.2014, Side 39

Són - 01.01.2014, Side 39
Baráttan fyrir skáldskapnum 37 hefur fengið. Mun það álit vera almennt um allt land að það sè ekki rètt“ (Matthías Jochumsson 1878:34). Matthías kallar endurbótina frá 1871 „hálfverk“ og fer hörðum orðum um. Hann finnur að því að nefndin skyldi ekki látin „standa lengur, starfa meira og hafa fleiri mönnum á að skipa“. Hann fullyrðir „að fjöldi sálma þeirra, sem staðið hafa óbreyttir síðan öldin byrjaði, eru ekki sam boðnir kröfum vorra tíma, ekki svo mjög hvað efni snertir, heldur hvað kveðand­ ina snertir … Nálega á hverju einasta blaði í eldri hluta bókar innar hneyksl ast menntaður lesari á alveg óhæfi[l]egri kveðandi“ (1878:34). Matthías bendir á það að sálmar séu nú eftirbátar annarra greina ljóð- listar: „Í veraldlegum kveðskap, í ljóðum, sem lofa ástir og vín, stoðar nú ekki að bjóða nema algjörða kveðandi, en á altari Drottins má fórna því, sem að forminu til (ef ekki að efni líka) er leirburður!“ (1878:34). Matthíasi er ljóst að nútíminn er „hvorki kirkjuleg nè sálma leg öld“ en full yrðir að það sé „oss sjálfum að kenna, það er sjálfra vor ábyrgðar- hluti. Heldur enga sálma og engan sálmasöng en ónýtan og ljótan“. Matthías snýr sér nú að því sem honum þykir skorta: Að telja upp alla meira og minna óhæfilega sálma í sálmabók vorri, eða galla hvers sálms fyrir sig, ætlum vèr ekki hèr að gjöra; en þá aðal reglu viljum vèr benda hverjum þeim á, sem meta vill kveðandi og form legt gildi sálma, að kveðandi fylgi föstum og sjálfu sèr sam kvæm- um rím regl um … Önnur aðalregla við góðan kveðskap á sálmum er sú, að orða skipanin sè sem beinust og eðli legust sem verða má, svo og að áherzlan falli þar sem áherzla á að vera en hvergi ella. (1878:34) Mörg orð fleiri hefur Matthías um sálmana og sönginn og engin góð. Hann bendir á að fyrsta skref til bóta sé að þekkja gallana og viður kenna þá og það telur Matt hías að nýr tími og smekkur hafi staðfest. Og hann hefur ákveðið í huga: Mun nokkuð sèrlegt vera að óttast þótt beztu skáld, sem nú lifa, gengu í nefnd, tækju sálma bók þessa fyrir, og ynnu hver með öðrum eptir samkomu lagi að endurbót hennar frá rótum? Vèr segjum: fyr er ekki reynt að útvega þjóðinni hæfilega sálmabók en föst nefnd beztu skálda landsins er sett til þess starfa og henni gefnar alveg frjálsar hendur og svo langur tími, sem hún þyrfti, uns hún kæmi loks saman og sam þykti ásamt biskupi bókina í heild sinni. Þetta þykjumst vèr vissir um að sè vilji og sann færing allra þeirra manna, sem áhuga hafa á máli þessu og vaxnir eru um það að dæma. (1878:35)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.