Són - 01.01.2014, Síða 44

Són - 01.01.2014, Síða 44
42 Þórður Helgason Sálmaþýðingar Helga dæmir hann „daufar og sálmarnir að efninu fátækir og ana kroniskir fyrir vora tíma“ (Matthías Jochumsson 1935:266). Árið 1884 skrifar Matthías séra Jóni Jónssyni á Stafafelli og leggur mat á starfið: „Sálma bók vor prentast líkl. að vetri – séra Vald. lang beztur, þeir ortho doxu geldir, leiðinlegir, stump arar …“ (Matthías Jochumsson 1972:101). Björn Halldórsson féll frá árið 1882 en kom talsvert við sögu meðan hans naut; einkum leiðrétti hann málfar hinna. Þótt Matthías sýndi störfum nefndarinnar ekki alltaf mikinn áhuga lét hann Valdimar ekki gjalda þess og hafði mest samband við hann. Valdi- mar sendir honum og sálma sína áður en þeir fara til Helga og Stefáns. Engu er líkara en Matthías hafi tekið hið unga skáld undir verndar- væng sinn, jafnvel sem lærisvein. Hann dáist að hæfileikum Valdi mars en leggur honum lífs reglurnar, óttast greinilega að hinar, að hans mati, íhalds sömu skoðanir hinna, einkum Helga og Stefáns, verði að meini. Hann skrifar Valdimari árið 1883 og kveður fast að orði: Þínir sálmar til sunnudaga liggja hjá mér nú; margir þeirra eru afbragð annara samtíðarsálma; en eitt vantar þá marga eða flesta; individu ellan trúar grunntón (sem Danir mundu kalla), eða, sem aðrir mundu kalla, fastan subjectivan sem objectivan dogmatiskan basis; þeir eru andleg ljóð mæli, andrík, upp lyftandi, fögur, hjóllipur, auðug, uppruna leg, en … allt ofið og íklætt dogmatisku, kirkju legu og sálma legu formi, traditionum og tilbera verki … Láttu þetta samt hvorki hneyksla þig né hryggja. Sálmarnir [þínir] verða þó það skásta, sem okkar sam tíð býður þeim, sem enn vilja sálma syngja. Það sem ég vildi segja er, að engin tíð getur ort neitt verulega nýtt nema með nýjum söng: með því að skapa nýtt form með nýju efni. En við: okkar mentorar og patres, ganga nú út frá öðru, þeirra mottó er að »den hellige Grav, etc. (Matthías Jochumsson 1935:364–365) Jón Helgason (1926:60–61) telur að Matthías hafi barmað sér um of. Fáum sálmum hans hafi verið úthýst auk þess sem hann hafi sætt sig við breyt ingar á eigin sálmum. Síðasti sálmurinn, sem nefndinni barst kom frá Matthíasi og var Faðir andanna sem átti að verða alþingis setningar sálmur. Helgi dáðist að sálm inum og taldi sóun á honum að syngja hann einu sinni annað hvert ár og gerði hann að fyrir bæna sálmi en henti einum sinna sálma út á móti. Helgi breytti þó sálminum lítil lega; þar sem Matthías orti „Sendu oss frelsi / sundur slít helsi“ varð í meðförum Helga: „send oss þitt frelsi / synda slít helsi“. Þetta gerði Helgi að Matthíasi forn spurðum. Ýmsum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.