Són - 01.01.2014, Page 45

Són - 01.01.2014, Page 45
Baráttan fyrir skáldskapnum 43 kann að virðast sem þar hafi Helgi dregið víg tennurnar úr þessum línum en Jón Helgason full yrðir að Matt hías hafi kunnað Helga þakkir fyrir (Jón Helgason 1926:50 neðanmáls). Í bréfi til Jóns Jónssonar á Stafa felli gerir Matt hías upp hug sinn til hinn ar nýju sálma bókar: „Sakir þ[eir]ra eldri er meiri hluti bókar innar con serva tiv og fjörlítill; þó eru ýmsir séra H H s sálmar góðir og stöku afbragð.“ Valdimar er að mati Matthíasar „langt mest ur og beztur“ og sálmar hans „margir ágætir“ (Matthías Jochumsson 1972:105). Í bréfi til Jóns Bjarnasonar metur Matthías enn verk nefndarinnar: „Aðal galli sálmabókarinnar í mínum augum er hinn forn ortho doxi blær og andi (efni og efnismeðferð) hennar. Sá sálma kveð skapur á ekki við rétta brag liðu og kveð andi vorra tíma, og því síður við vort hugsunar form, sjón, heyrn, smekk, ilman, til finning, trú, von og kærleika“ (Matthías Jochums son 1935:375). Þannig finnur Matthías að því að gömlum hug- mynd um, úreltum að hans mati, sé nú þröngvað inn í nýtt form. Ný sálmabók 1886 Sjaldan hefur nokkurri bók á Íslandi verið fagnað svo mjög sem hinni nýju sálma bók. Flestir tóku bókinni fagnandi og fluttu henni lof. Það skýtur þó skökku við að í Heims kringlu birtist grein um verkið sem slær nokkra var nagla: „Það er biskup landsins, sem felur 7 guð ræknis skáldum á hendur að gera bókina úr garði, 6 prestum og einu skikkan legu og mein lausu „þjóð skáldi [Steingrími Thorsteinssyni]“. Það er svo synodus, sem biður ráð gjafann yfir Íslandi um að Ís lendingar megi söngla á þessa bók, þegar þeir sjer staklega ætli að snúa huga sínum til guðs“ (nýkomnar bækur 1886:2). Höfundur þessa ritdóms er harla ósáttur við þessa aðferð; bókin eigi ekki rætur í trúarlífi þjóðarinnar heldur sé hún færð þjóð inni til not kunar að ofan. Þrátt fyrir þetta lýsir höfundur nokkurri ánægju með verkið: Það er ekki nóg með það, að hún er sú langbezta sálmabók, sem Ís- lend ingar hafa nokkurn tíma sungið á. Hún er meira að segja snöggt um betri en menn strangt tekið gátu vonazt eptir … En útgáfu nefnd in hefur leyst verk sitt sam vizku sam lega af hendi. Hún hefur auð sjáan- lega gert sjer far um að vanda sálmana sem mest. Hún hefur numið burt hvert hneyksli, sem hún hefur getað sjeð, og það var náttúr lega mikið verk. En þó nóg sje af sálmunum til á voru máli, þá hafa mennirnir eigin lega ekki haft um auðugan garð að gresja. Íslenzkur sálma skáld- skapur hefur sjaldnast skarað fram úr í neinu, nema þynnkunni. (1886:3)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.