Són - 01.01.2014, Page 78

Són - 01.01.2014, Page 78
76 anna ÞorBjörg ingólfsdóttir nokkrum orðum og tekur fram að það sem fengið sé úr gömlu þulunum sé innan gæsalappa (bls. 27).6 Þessar þulur ásamt nokkrum öðrum komu síðan út árið 1916 í sérstakri bók, Þulur, sem lista maður inn Guðmundur Thorsteinsson (Muggur, 1891‒1924), systur sonur Theodoru, mynd- skreytti. Yelena Sesselja Helgadóttir segir að notkun tilvísana hafi náð hámarki í þulum Theodoru en hún vísi þó minnst í síðmiðalda þulur en meira í annars konar þjóðlegan kveðskap (2003:134‒135). Í umfjöllun um þulur Theodoru í grein sinni Í heimana nýja (1997) bendir Ámann Jakobsson á að hún vísi í ríkum mæli í þjóðsögur og ævintýri, norrænar goðsögur og fornsögur og jafnvel samtímakveðskap (bls. 123). Árið 1921 birtust í tímaritinu Hlín tvær þulur fyrir börn eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur. Í Ljóðmælum systranna Ólínu og Herdísar Andrés dætra [Andrjes dætra] frá árinu 1924 eru sjö þulur eftir Ólínu með ríku legum tilvísunum, beinum og óbeinum, mest í þjóðsögur og ævin týri en minna í þulur. Árið 1927 komu út aðrar tvær þulur eftir Guð rúnu Jóhanns- dóttur í litlu hefti, Tvær þulur, og er hvorug þeirra barna þula en önnur þeirra hafði áður birst í Iðunni 1925. Þar er ekki vísað í þjóð legan kveð- skap eða þulur og efni þeirra er allt annars eðlis og raunsæislegra en hinna nýrómantísku þulna Huldu og Theodoru. Í ljóðabók Guðrúnar, Tóm stundir, frá árinu 1929, eru líka nokkrar þulur, bæði fyrir börn og full orðna. Þar má í fullorðins þulunum sjá bregða fyrir vísunum í þulur og þjóð sögur þótt ekki sé það áberandi. Þegar þarna er komið hefur þulu heitið á umræddum ljóðum þessara skáld kvenna fest sig rækilega í sessi enda er það í titli margra ljóðanna. 2.1 Bragform og yrkisefni Í inngangi sínum að bókinni Ljóð og laust mál (1990) með úrvali úr verk um Huldu leggja þær Guðrún Bjartmarsdóttir og Ragnhildur Richter áherslu á að Hulda eigi ríkan þátt í form byltingu aldamóta- áranna (bls. 47). Þær benda á að þótt Hulda hafni til dæmis ekki rími og stuðlun í þulum sínum noti hún hvort tveggja á frjáls legri hátt en tíðkast hafði í hefð bundnum kveðskap; þulurnar séu í samfelldu máli og alls ekki sundur laus spuni eins og gömlu þulurnar (bls. 35). Þær segja enn fremur að Hulda beiti þeirri tækni í þulum sínum „sem í nútímaljóðlist kemur í staðinn fyrir bragreglurnar gömlu. Breytileg línu lengd og brot 6 Theodora lætur að því liggja að þulurnar séu eftir ónefnda konu þegar hún segist ný lega og „af hendingu [hafa komist] yfir þulukorn hjá konu, og set eg hér tvær þeirra í óþökk höfundarins og með bessaleyfi“ (1914:417).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.