Són - 01.01.2014, Síða 81

Són - 01.01.2014, Síða 81
„Þrotið er nú efnið og Þulan Búin er“ 79 2.2 Þululjóð sem sérstök bókmenntagrein Bragform og yrkisefni Huldu í „Ljáðu mér vængi“, meðal annars hvern- ig hún sam einaði þjóðlegan arf og nýja straum í ljóð listinni, heill aði skáld kon urn ar Theodoru Thoroddsen, Ólöfu Sigurðar dóttur, Ólínu Andrés dóttur og Guðrúnu Jóhanns dóttur. Þær gerðu bæði efni og form að sínu og nefndu ljóð sín hik laust þulur þegar þeim fannst við eiga. Það varð svo að mati Yelenu Sesselju Helgadóttur smám saman að eins konar „klass ísku þulu formi“ og það þrátt fyrir þá þversögn að eitt helsta ein- kenni þulna síðari alda sé háttleysa (2003:130). Fræði menn, sem fjallað hafa um þulur, hafa verið feimnir við að nota þuluheitið um um rædd ljóð skáld kvennanna. Jón Samsonar son kallar þau „ljóð með þulu sniði“ (1983:312) og Ögmundur Helga son nefnir þau „þululjóð“ (1989:409). Yelena Sesselja Helgadóttir hefur fært sannfærandi rök fyrir því að þulur um ræddra skáldkvenna eigi fátt sammerkt með þulum síðari alda, hvorki er varðar, efni, efnistök eða bragform, heldur sé það fyrst og fremst ímynd gömlu þulnanna í hugmynda heimi sam tímans sem skáld- konurnar nýttu sér. Sá hugmynda heimur hafi að mestu byggst á of víðri skil greiningu Ólafs Davíðs sonar á þulum í Íslenskum gátum, skemmt­ unum, vikivökum og þulum eins og áður hefur verið vikið að. Þessa ímynd notuðu skáld konurnar að mati Yelenu Sesselju „til að ryðja sér til rúms á skálda bekk, losna undan fjötrum hefð bundinnar ljóða gerðar 19. aldar og leiða inn í íslenskan kveðskap þær nýrómantísku nýjungar sem þegar komu fram í evrópskri ljóðagerð, ekki síst notkun vísana í stór auknum mæli“ (2003:144). Þulur skáld kvenn anna eru að mati Yelenu Sesselju heil steypt bók­ mennta verk (2003:132) sem hún nefnir höfunda þulur eða „þulu ljóð“ (2003:139) eins og Ög mundur Helga son gerir. Niður staða hennar er því sú að þulu ljóðin séu „ný, rómantísk bókmennta grein“ (2003:139) sem megi „þó varla bera þulu nafn með réttu“ (2003:144). En það voru fyrstu þulur Huldu sem mótuðu bók mennta greinina og léðu henni þann svip sem hélst að mestu út alla tuttugustu öldina (2003:141). 3. Þulur sem kvenlegt form og barnaefni Fyrr á tíð tilheyrðu þulur ekki kvennamenningu sérstaklega en hin nýja bókmennta grein, þululjóð, varð fljótlega „það sem kall að er „kvenna- bókmenntir““ (Yelena Sesselja Helgadóttir 2003:142). Þulu ljóðin hafa greini lega höfðað meira til skáldkvenna en karlskálda á fyrri hluta tuttug ustu aldar þótt þeim bregði vissulega fyrir hjá körlum, einkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.