Són - 01.01.2014, Page 84

Són - 01.01.2014, Page 84
82 anna ÞorBjörg ingólfsdóttir Þulan er kvenlegur skáld skapur. Hún er léttfær, sveigjanleg og full af yndis þokka. Hún veitir höfundi sínum svigrúm til þess að gefa ímyndunar aflinu lausan tauminn, þolir vel dálítið flúr og rúmar einnig innan vébanda sinna tjáningu djúprar reynslu og lífsvizku. Og víst er um það, að íslenzkar skáld konur hafa tekið ástfóstri við þuluna og nokkrar orðið hreinir snillingar í þessari grein ljóða gerðar. … Og að vissu leyti er þetta skiljan legt. Þulan skipar í ljóða gerð þann sess, sem bród erí og mynd saumur skipa meðal kvenlegra hann yrða. Hún er snoturt sýsl við sköpun fagurra hluta. [Án blaðsíðutals] Gömlu þulurnar, eins og við þekkjum þær, hafa tæplega verið barnaefni í upp hafi; til þess eru þær margar hverjar of ofbeldis- og klám fengnar eins og Yelena Sesselja hefur bent á (2008:105). Hún nefnir til dæmis Grettisfærslu, formóður margra þulna, sem öðrum þræði er vögguvísa en að hinu leytinu svo klámfengin að hún sé ekki við hæfi ungra barna. Hins vegar hafi margar þulur, til dæmis sumar sem eru skyldar og svipaðar Grettis færslu, orðið að barnaefni þegar tímar liðu. Erfitt sé þó að benda á hvenær það gerðist en gera verði ráð fyrir að það hafi tekið nokkrar aldir og senni lega verið lokið í upphafi nítjándu aldar (2008:105). Jón Árnason þjóðsagna safnari, sem safnaði miklu af þulun- um sem síðar urðu uppistaðan í safni Ólafs Davíðssonar eins og áður er komið fram, segir um notkun þulna í óprentuðum inngangi sem átti að fylgja þulunum í safni hans: Þulur hafa lengi verið almenn barnagleði á Íslandi, móðirin raular þul ur, smávers og barnagælur við börnin sín til þess hugga þau þegar eitt hvað gengur að þeim eða til þess að svæfa þau þegar þau eru orðin þreytt af að leika sér eða hoppa um pallinn. (Lbs. 587 4to VII) Þulurnar hafa þó að öllum líkindum gengið misjafn lega í börnin eftir aldri, þroska og áhuga eins og annað efni úr munnlegri geymd sem þau hlust uðu á og var ekki allt fallegt. Líklegt er þó að reynt hafi verið að velja efni við hæfi hverju sinni, til dæmis styttri þulur um dýr fyrir yngri börnin en lengri og samsettari þulur fyrir þau eldri. Um leið og þul urn- ar urðu að barna efni hafa þær frekar ratað á varir kvenna sem höfðu það á sinni könnu að hafa ofan af fyrir börnum á meðan þær sinntu vinnu sinni. Þegar kom fram á tuttugustu öld þóttu þulur sjálfsagt efni í vísna- söfn fyrir börn, til dæmis voru frá upphafi nokkrar þulur í Vísna bókinni sívinsælu, sem kom fyrst út árið 1946.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.