Són - 01.01.2014, Blaðsíða 85

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 85
„Þrotið er nú efnið og Þulan Búin er“ 83 Í tilvitnuðum orðum Jóns Árnasonar hér að framan tengir hann þul- urn ar vett vangi kvenna og barna. Það verður þó ekki sagt um elstu þulu- ljóð Huldu að þau séu ort fyrir börn, en hún orti síðar nokkrar barna- þulur sem komu út árið 1926 í ljóða bókinni Við ysta haf. Sama á við um þulu ljóð Theodoru þótt unglingar hafi eflaust haft gaman af þeim, ekki síst eftir að þær komu út mynd skreyttar.9 Sólstöðuþula Ólafar Sigurðar dóttur og flestar þulur Ólínu Andrésdóttur eru heldur ekki barna efni. Hins vegar orti Guðrún Jóhannsdóttir jöfnum höndum þulur fyrir börn og fullorðna. Eftir því sem leið á tuttugustu öldina styrktu þulur sig í sessi sem barna efni og náði útgáfa barnaþulna hámarki um miðbik aldarinnar þótt ekki sé hægt að segja að hún hafi verið mikil og varð svo fátíðari eftir 1960. Í kringum alda mótin 2000 hafa þulur, eða þulu ljóð, aftur náð sér nokkuð á strik í ljóða bókum fyrir börn. 4. Guðfinna Þorsteinsdóttir, Erla, og þulurnar Skáldkonan Guðfinna Þorsteinsdóttir kunni kynstrin öll af þjóð legum kveð skap, þar með taldar þulur. Lærði hún mest af móður sinni og hefur Guðfinna þá verið mjög ung því átta ára gömul fór hún í fóstur að Krossa vík í Vopna firði. Margt af því efni er varðveitt í flutningi hennar í Segul banda safni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og er nú öllum aðgengi legt á vefnum Ísmús (ismus.is). Upptökurnar eru frá því um miðjan sjöunda áratuginn og þar má heyra Guðfinnu raula margt af kvæðunum og þulunum við gömul lög sem hún lærði ýmist af öðrum eða hafði búið til sjálf. Þrátt fyrir að Guðfinna hafi verið mjög handgengin þjóð legum kveð- skap og þulum virðist sá arfur ekki hafa leitað mjög á huga ungu skáld- konunnar þegar hún fór sjálf að yrkja ljóð því í handritum Guðfinnu eru þulur sem kalla má fullorðinsefni teljandi á fingrum annarrar handar. Sú fyrsta af því tagi er frá árinu 1916 og heitir Draum órar.10 Þar segir frá dreyminni stúlku, fullri af útþrá, sem á haust kvöldum situr við hafið og yrkir um náttúruna og lífið, um ævintýraheima álfa, dverga og trölla og um „ljósið sem vermir og aldregi dvín, / um skínandi skýja borgir, / um söknuð og bitrustu sorgir.“ Hana langar burt og hugurinn stefnir 9 Þulur Theodoru eru engu að síður oftast flokkaðar með barnabókum á bókasöfnum, til dæmis á Landsbókasafni. En efni þulnanna og mál var varla á færi ungra barna þegar þær komu út og er það enn síður núna. 10 Lbs. Guðfinna Þorsteinsdóttir. Kvæðabók I; Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir (2013:139).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.