Són - 01.01.2014, Síða 86

Són - 01.01.2014, Síða 86
84 anna ÞorBjörg ingólfsdóttir í suður átt eins og í þulu ljóði Huldu „Ljáðu mér vængi“. En það eru lóur sem gegna hlut verki grágæsa móðurinnar í Draumórum því „hana langaði að líða útí geiminn / með lóunum suður í heiminn.“ Stúlkan kemst hins vegar hvergi og í lok þulunnar stynur báran við ströndina og undir strikar með því að draumurinn rætist ekki. Þetta er vissulega þula í anda nýróman tíkur og tákn sæis en brag formið er ekki alveg hið sama og í „Ljáðu mér vængi“; brag línurnar eru lengri og rímið er runu rím þar sem tvær og tvær línur eiga efnis lega saman. Frá því er vikið á tveimur stöðum þar sem þriðja línan, sér um rím, bætist við. Oftast eru stuðlar í fyrri brag línunni og höfuð stafur í þeirri síðari en sumstaðar er hver brag lína sér um ljóðstafi. Aðra þulu orti Guðfinna löngu síðar, árið 1942, sem heitir Takið undir og birtist fyrst í Fífu logum (1945) en var af einhverjum ástæð um prent uð aftur í Æfin týrum dagsins þótt hún sé ekki barnaefni og hafi ekki ver ið í kaflanum Þulur og barnaljóð í Fífu logum. Takið undir11 er að formi til líkari „Ljáðu mér vængi“ en Draumórar; línu lengdin svipuð en runu rím ríkjandi. Eins og í Draumórum er stuðlasetningin ým ist þann ig að hver lína er sér um ljóð stafi eða hvert brag línu par sam rím að. Hér er á ferðinni hressi leg en róman tísk náttúru lýs ing og ekki vottur af angur værð og trega líkt og í nýróman tískum þulu ljóðum fyrr á öld inni. Ljóð mæland inn unir sér vel í ríki náttúr unnar og þeim ævin týrum sem júní nóttin býr yfir. Það örlar ekki á útþrá, engin ósk um að fljúga með fugl unum suður um höf, enda vor í náttúr unni en ekki haust: Fuglar brátt fóru nú að kvaka kátt, heyrði klið í allri átt. Víða hófst um voga og grundir vinsæll þáttur: „Takið undir“, beztur til að stytta stundir. Einsöngvar heyrðust óma hér og þar. Var þar allt sem vera bar, „tenór“ upp úr öllu skar, milliröddin veikust var, brimið drundi bassann undir. 11 Þess má geta að heiti þulunnar Takið undir, sem einnig kemur fyrir í þulunni sjálfri innan tilvitnunarmerkja, var heiti á vinsælum útvarpsþætti á árunum upp úr 1940.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.