Són - 01.01.2014, Page 88

Són - 01.01.2014, Page 88
86 anna ÞorBjörg ingólfsdóttir Eitthvað þarf að skemmta þeim, er skíma dagsins þver; koma börnin klifrandi’ upp í keltuna’ á mér. Fýsir þau að spyrja og fræðast mömmu hjá; rifja ég upp hálfgleymda þuluna þá. – (Æfintýri dagsins 1958:30–31)12 Í aðstæðum sem þessum er gott að vera skáld og geta skemmt börnum sínum með frumsömdum kveðskap. Það spillir heldur ekki ánægjunni þegar yrkisefni skáldmæltrar móður er börnin sjálf og hversdags ævin týri þeirra. Elsta þulan í Æfin týrum dagsins (1958) var ort árið 1915, áður en börn Guðfinnu fæddust, og sú yngsta árið 1945 en langflestar urðu þær til á þriðja og fjórða áratugnum eins og á við um önnur barnaljóð hennar. Guð finna orti um öll börnin sín en mest um elstu börnin tvö, óska- börnin Þorstein og Guðrúnu, og yngsta son sinn Hrafn kel.13 En lang- flest ljóðin og þulurnar eru þó um frumburðinn Þorstein Valdi mars son sem með tíð og tíma varð skáld eins og móðirin. Í Æfintýrum dagsins eru sex þulur um Þorstein og þrjár um Hrafnkel.14 Börn Guðfinnu ólust upp við mikið ástríki þótt hún segist ekki hafa verið mikil barna gæla.15 En barna ljóðin og þulurnar voru hennar gælur og vitna um heita móður ást og djúpan skilning á skynjun barns hugarins og við kvæmri lund. Vart er hægt að hugsa sér blíðari gælur en þessar í upp hafi þulunnar Æfin týri dagsins sem ort var til Hrafnkels árið 1938: 12 Vísað er til ljóðanna í Æfintýrum dagsins (1958) með þeirri stafsetningu og greinar- merkja setningu sem þar er. 13 Börn Guðfinnu eru (gælunöfnin sem koma fyrir í þulunum eru hér sett í sviga): Þor- steinn (Steini 1918‒1977), Guðrún (Gunna f. 1918), Margrét (1921‒1982), Ásrún Erla (Ása 1923‒2008), Steindór Gunnar (Nunni 1924‒2011), Rann veig (1926‒1953), Þor björg (1928‒2010), Hildi gunnur (f. 1930) og Hrafn kell (1935‒2001). 14 Börnin í þulum Erlu í Æfintýrum dagsins (þau eru ekki nefnd með nafni í öllum til- vikum) eru: Steini (Frumburðurinn, Síðasti ágúst, Saga lækjarins, Steðjinn, Fyrstu vorboðarnir og Álög Þokunnar); Gunna (Gunna rekur Stjörnu); Steini og Gunna (Fanginn); Ása (Ása er að Þeysa); Gunnar (Farmanns Þula) og Hrafn kell (Hænsna rækt, Æfin týri dagsins og Brekku snigill). Sjö þulur er ekki hægt að tengja neinu sérstöku barni þótt þær séu kveðnar til barnanna, mismargra eftir því hvenær þulan var ort (BerjaÞula, Harðfisk verkun, Afi gægist inn í salinn, Sauðburðar- Þula, Græn höfði, Reiknings Þraut og Breytið vel við fuglana). Ein þula er um efni tengt öðrum börnum en skáld konunnar (Mjólkur pósturinn). Þulan Takið undir er ekki barna þula eins og komið er fram og því ekki til umfjöllunar með barna þulunum. 15 Lbs. Guðfinna Þorsteinsdóttir. Dagbók 11, 9. október 1963.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.