Són - 01.01.2014, Blaðsíða 129

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 129
„frosinn og má ei losast“ 127 kyns sögunnar og hugsanlegum möguleikum á því að maðurinn sé herra heimsins og ráði gangi sögunnar. Gamla sköpunarsagan er á undan haldi og hver er það þá sem skapar? Nýsöguhyggju hefur oft verið beitt í bókmenntarannsóknum á síðustu ára tugum. Söguhyggja leggur mikið upp úr tengslum okkar við for tíð- ina eins og nefnt hefur verið og „nýsöguhyggja í bókmennta rann sóknum lofar þannig nýjum tengslum við bókmenntalega fortíð“ (Brook 1991:4).2 Nýju sambandi við fortíðina fylgir uppgjör bæði við bók mennta- og sögu skilning og það getur orðið að ágreiningi. Nýsögu hyggjan hefur ekki ein ungis hlotið viðurkenningu sem rannsóknar aðferð heldur hefur hún einnig mátt þola harða gagnrýni. Í bókmennta rann sóknum er hún and svar við þeirri ný rýni (e. new criticism) sem vinsæl var um mið bik tutt ugustu aldar. Fylgis menn hennar höfnuðu allri sögu hyggju, sam- fé lagi og ytri tengslum bókmennta verka. Nýsögu hyggjan skilur sig frá ný rýninni með því að kalla sig sögu hyggju en frá gömlu sögu hyggjunni með því að kalla sig nýja. Snar þáttur í því nýja viðhorfi til sögunnar og bók mennt anna sem ný sögu hyggjan lofar, tengist breyttum lífsviðhorfum undir lok tuttug- ustu aldar: Á seinni helmingi tuttugustu aldar var því nokkuð drýgindalega lýst yfir víða í félags- og hugvísindum að nokkrum hefðbundnum meinlokum um menningarlega sjálfsmynd hefði verið fargað. Hugmyndir um heild, markvissa þróun, framfaratrú og þjóðerniseinkenni ættu sér aldrei framar viðreisnar von. Nokkrir hörmuðu andlát þeirra en flestir fræðimenn glímdu af þrótti við nýjar, djarfar kenningar um sambreyskjun, tengslanetskenninguna og hið flókna ,flæði‘ fólks, varnings, peninga og upplýsinga í síbreytilegu samfélagslandslagi. Við upphaf nýrrar aldar verður það hins vegar æ ljósara að hinar dauðu meinlokur neita að liggja kyrrar í gröfum sínum.3 (Greenblatt 2010:1) 2 „A new historicism in literary studies, therefore, promises a new relationship to the literary past“ (Brook 1991:4). 3 „In the latter half of the twentieth century many in the social sciences and humani- ties gleefully proclaimed the demise of a set of traditional assumptions about cultural identity. Notions of wholeness, teleological development, evolutionary progress, and ethnic authenticity were said to have been dismantled forever. A few lamented their passing, but most scholars energetically grappled with brave new theories of hybridity, network theory, and the complex “flows” of people, goods, money, and information across endlessly shifting social landscapes. But as the new century unfolds, it has become increasingly clear that the bodies of the deceased have refused to stay buried“ (Greenblatt 2010:1).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.