Són - 01.01.2014, Síða 133

Són - 01.01.2014, Síða 133
„frosinn og má ei losast“ 131 sem hann skrifaði um það efni sem drög. Hvað sem því líður var Jónas tvímæla laust vel að sér um margvís legar breytingar sem í gangi voru í vís indum og hug myndum um sam band guðdóms og sköpunar náttúr- unnar sem áður var að vikið. Fyrir hann eins og aðra var það ógn vekj- andi hug mynd að vísindin sem hann helgaði mest af lífi sínu skyldu rýra meint an þátt guðs í sköpun manns og náttúru. Um þung lyndið sem þessu fylgdi hefur áður verið skrifað þó það hafi ef til vill ekki verið í beinu samhengi við vísindalega þróun: Tilhugsunin um að það sé enginn tilgangur með lífinu, enginn al- góður faðir, enginn endalaus kærleikur virðist óbærileg fyrir Jónas. Ef guð er ekki til, trygging þess að allt hafi tilgang, missa öll orð merk ingu sína því hjá Jónasi Hallgrímssyni getur málið ekki hverfst í kringum hið svarta holrúm öðru vísi en svelgurinn gleypi hann sjálf- an. Sá sem talar verður „ósjölftur“. (Dagný Kristjánsdóttir 1999:45–46) Það sem heillar hér og ógnar í senn er breytileikinn sem einkenndi alla Evrópu á æviskeiði Jónasar. Í eftirmála bókar sinnar um síbreyti leika menningar innar segir einn helsti stafnbúi nýsöguhyggjunnar, Stephen Green blatt: … rannsóknir á breytileikanum ættu að gera með nýjum hætti grein fyrir tog streit unni milli gerandahæfni einstaklings ins og kerfis þving- ana. Sú togstreita verður ekki varan lega greind á hlut lægan, fræði- legan hátt, vegna þess að við sérstakar sögulegar aðstæður getur hið valds lega kerfi leitast við að virkja tiltekna einstak linga en lama aðra.8 (2010:251) Nýlendubúinn Jónas Hallgrímsson var náttúrufræðingur og skáld. Með því að yrkja um manninn og rannsaka náttúr una reyndi hann að svara þeim erfiðu spurn ingum sem til hans bárust með tímans straumi. Hann virðist í raun og veru hafa skilið á milli þess annars vegar er sneri að persónu legum og trúar legum viðhorfum og hins er varðaði fram sækni í vísindum og skáldskap. Vafalaust getur það vakið mönnum tölu verðan kvíða og kallað á „bringsmala skottu“ að vera uppi á miklum breytinga- tímum og heillast af þeim og óttast þá í senn. 8 „… mobility studies should account in new ways for the tension between individual agency and structural constraint. This tension cannot be resolved in any abstract theo- retical way, for in given historical circumstances structures of power seek to mobi lize some individuals and immobolize others“ (Greenblatt 2010:251).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.