Són - 01.01.2014, Side 156

Són - 01.01.2014, Side 156
154 Þórunn sigurðardóttir fjölmenniligur, liðligur og lífligur, ávallt þó heill og fullkomligur, og sem eg skyldi sagt hafa, óspilltur og sómasamligur. Sumir vilja öld ungis burt skúffa sumum rímnanna smáskreytum sem hingað og þangað eru inn slettar eður inn færðar, svo sem rímnanna rógsemdar óverð ugar, og þeirra vegna gjöra þeir skáldin fyrir lygi að skulda. Mjög rang snúinn dómur mundi verða um það sem hingað og þangað er dregið og til fært af ýmsum skáldum í aðskiljanlega rímnaflokka, og grun sam legt kann mörgum virðast ef vér skyldum þess vegna það ei fyrir satt halda, eður minnsta kosti líklegt, af því það er ekki líkt vorum alkunn um hlutum, siðum og háttum, né heldur sýnist sam bjóða vorum lystum og vits- munum, og ef vér einninn fastlega keppum að vér öngu öðru trúa eigum en því vér auðveldlega skiljum, og með hugferði einu begrípum. Það er og ei án orsaka tilheyrilegt að vér umlíðum og tilhliðrum við skáldin þó þau skeiki og skeiki nokkuð af sannleikans stigum, sérdeilis þá þau skrifa og samantaka gamlar menjar og forn fræði. Því hvað helst sem vér segjum eður tölum um skáldin þá á það svo að upptakast að vér þar til huga rennum og þess minnustum að þeir menn séu, og strax þá ei af virðum þó þeir með nokkri skreytni og ýkjum megi blanda nokkuð, því svo sem einn sjódropi kann ekki lítinn læk (enn síður stór vatns föll) saltan að gjöra, svo kann og ekki heill rímna flokkur lyginn að segjast, þó að nokkuð skreytt megi þar inn smeygjast. Já, að sönnu, það kann ei að ske að vér ei stundum tælunstum í því sem langt er verandi frá voru minni, sérdeilis í efnum framandi þjóða, og varla heyrist nokkuð það skáld til vera hvörju að ekki nokkrar ýkjur, svo sem annað kám eður flekkur, við loði. Þar fyrir kann varla nokkuð það skáld að finnast sem ei nokkuð ýki eður upp skrökvi, en ekki megum vér þar af álykta að vér skulum þess vegna allar rímur og kveðlinga frá fælast. Slíkar og þvílíkar fundinga skreytur og gamanýkjur gefur nóglega af sér vor gamla og al- kunnuga íslenska Edda af Snorra Sturlusyni lögmanni anno 1215 saman skrifuð, hvör bók að er margháttaðra menja gamalla hin gagnauðugasta hirsla og hand raði, hvörri greindri Eddu önnur hefir þó verið miklu eldri, sem þeim gamla Óðin hefur eignuð verið, svo vér höfum varla eftir hundrað asta part hennar, utan sjálft nafnið, og það vér höfum hefði öld ungis forfallið hefði greindur Snorri Sturluson ei nokkurn lit ágjört hennar skugga þó heldur en sjálfum bolnum uppi að halda.11 11 Þessi efnisgrein er tekin úr bréfi Brynjólfs biskups Sveinssonar til Stephaniusar 1641 sem var prentað í Notæ uberiores 1645 (sbr. Jón Helgason 1955:34).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.