Són - 01.01.2014, Blaðsíða 159

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 159
skáldskaparfræði frá 17. öld 157 eður svo sem af nokkurs konar sviplegu æði fanginn og hertekinn, og þetta náttúrulag sést oftlega, jafnvel af ókenndum, með sérdeilis látæði og við bragði, hvört að vér skáldvingl almennilega nefna gjörum. Nokkrir eru þeir sem halda að vor skáldskapur hafi furðanlegan kraft og verkan bæði um illt að gjöra og illu að afstýra, hvar kann ske dæmi megi til finnast. Sama kraft tileignaði sá versunum sem ekki efaði sig að segja: Carmina vel Cælo possunt deducere Lunam.12 Hvörs vegna að nokkrir hyggnir menn af vorum gömlum forfeðrum hafa þetta orðtæki, svo sem annað heilræði, eftir sig látið, að ei skuli skáld erja. Einninn er vitnað til Sókratis13 ráðlagningar, að hvör sem vill hólpinn vera á heilsu og heiðri, án hneisu og hniðrunar, hann skuli varast skáld sér ekki að óvin gjöra. Í hvað miklum hávegum og virðingum vor gömlu skáld verið hafa hjá fram andi kóngum, herrum og höfðingjum, sem á voru tungu máli nokk- urt skyn bragð haft hafa, hvör vor skáld þeirra snilldarverk og frá bærar frægðir hafa með kurteisum kveðlingum, dýrlegum drápum og fagur- legum flokkum sínum eftirkomendum geymt og forvarað, þar af er aug- ljóst að þeir hafa af þeim þegið gullhringa, gullrekin vopn, skarlats- skikkjur og aðra þess háttar mikillega stórskenki, gáfur og gersemar, og fyrst og fremst það yfir tekur þá hafa þeir sér forþénað sjálfra kóng anna vild og vináttu, svo sem gamlar sögur og historíur allvíða votta og útvísa, og svo að eg af mörgum fáa á nafn nefni. Sá loflegi kóngur Óláfur Tryggva son Noregs kóngur hafði í sinni hirð og höllu á meðal annarra Hall freð vandræða skáld íslenskan, hvörjum hann frá heiðnum sið sneri til kristi legrar trúar, og í skírninni veitti hann honum guðsifjar, hvörjum mann dráp í hans eigin höllu fremjandi herfilega, gaf hann honum líf sitt aftur af góð vilja, að friðuðum og forlíktum frændum hins vegna, og sæmdi hann þar til mörgum gjöfum. Um þennan Hallfreð segir svo í sögu hans að eftir fráfall kóngsins hafi hann aldrei glaður verið, og er svo sagt að elska til kóngsins hafi hin helsta orðsök til hans dauða verið. Óláfur kóngur Haraldsson hafði og með sér í friði og stríði þrjá nafn- kennda fylgjara vorum af landsmönnum sem skáld voru: Sigurð,14 Þor- móð og Geirmund15 gullbrá. Um Sigurð er það skrifað að í sundurlausri ræðu hafi hann málstaður verið en í kveðlingum hinn hraðasti og 12 Þetta er úr Hirðingjaljóðum Virgils eða Eclogae: „carmina vel caelo possunt deducere lunam“ (í lauslegri þýðingu: Söngvar geta jafnvel dregið mánann niður frá himninum). Sjá Virgil 1978:60. 13 Sókrates (469?–399 f.Kr.) var grískur heimspekingur. 14 Þ.e. Sighvatur (sbr. Jón Helgason 1955:34). 15 Þ.e. Gissur (sbr. Jón Helgason 1955:34).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.