Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Qupperneq 46
44 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 Helgarblað PV II L. WIIUI I II II HJJKJl I IJJUI I Skata sem álegg Fyrir þá sem eru aðdáendur og þolendur þess að neyta kæstrar skötu er tilvalið að nýta afganginn af þorláks- messuskötunni. Aðferðin við að gera álegg úr skötu er sú að blanda saman soðinni skötu að 2/3 og soðnum kartöflum að 1 /3. Siðan er notaður vestfirskur hnoðmör eöa hamsatólg eftir smekk. öllu er stappaö vandlega saman í kássu og hitað upp aö suöu. Réttinum er siðan skipt niður í form og látið kólna.Tilvalið er að nota réttinn sem álegg á rúgbrauð eða flatkökur. Harðsvíruðustu skötuaðdáendurnir borða þetta einfaldlega eitt og sér. L Hnetusteik Ekki örvænta þótt þú borðirekki hina heföbundnu jólasteik, gerðu þfna eigin gómsætu jólasteik. I góöa hnetusteik þarf, sætar kartöflur, sellerirót, kartöflur, linsur, bygg, cashewhnetur, jarðhnetur, tómatpúrré og krydd. Hráefnunum er blandað vel saman, sett (form og inn ( 200°C heitan ofninn. Jólasteikin er bökuö í um það bil 40 mlnútur, þá er hún tekin úr forminu og bökuð áfram ( 10 mínútur. Gott er hafa waldorfsalat, sveppasósu, rauðkál, fullt af fersku grænu salati, bakaða kartöflubáta og allt sem ykkurfinnst gott með steikinni. Bæloirí jólapakkann Matreiðslubækur eru hentug gjöf handa þeim sem á allt. Nú fyrir jólin er að koma útfulltafflottum (slenskum matreiðslubókum sem vert er að kíkja á. Meðal þeirra eru bækumar Allt gott úr eldhúsi Gestgjafans, Seinni réttir -fleiri uppskriftir úr fórum Jóhönnu Vigdísar og bókin Eldað í dagsins önn eftir Stefaníu Valdísi Stefánsdóttur. Allar eiga þessar bækur það sameiginlegt að vera með einfaldarog heimilislegar uppskriftir sem henta öllum. Ein góð Mikið er um nýjungar i matseldinni en fyrir þá sem vilja halda í góðar hefðir kemur hér klassísk jólakaka. 8 dl hveiti, 3 dl sykur, 125 g smjörlíki, 3 tsk. lyftiduft og 3 egg. Hafa skal smjörlíkið mjúkt en ekki brætt. Blandaðu öllu vel saman og settu deigið í tvö smurð formköku- form og bakaðu við 175°C til 200°C. PORTVtNSSOÐINN KALKÚNN MEÐ BEIKONI, LAUK OG SVEPPUM Fyrir 10 • 1 kalkúnn, 4-5 kg • 1/2flaskapúrtvín • 2 msk. balsamedik • 1 tsk. tómatmauk (purée) • 2 lárviðarlauf • 1 tsk. tímían • Salt og nýmalaður pipar • 3 beikonsneiðar, skornar í bita • 2 laukar, afhýddir og skornir (báta • 1 1/2askjasveppir • 2msk.olía • 2-3 dl vatn • Sósujafnari • 50 g smjör Setjið kalkún í steikarpott ásamt púrtvíni, balsamediki, tómatmauki, lárviðarlaufum og tímíani og krydd- ið hann með salti og pipar. Látíð beikon, lauk og sveppi krauma í olíu í 2 mínútur, hellið síðan í steikarpott- inn og leggið lokið yfir. Steikið í ofni við 150°C í 1 klst. íýrir hvert kg eða þar tíl kjarnhití hefur náð 71°C. Sigtíð þá soðið í pott og bætið vatni saman við, þykkið með sósujafnara. Bæt- ið smjöri í pottinn og hrærið í þar til það er alveg bráðnað. Smakkið sós- una til með salti og pipar og ef til vill kalkúnakrafti. Berið kalkúninn fram með sósunni, grænmeti og til dæmis sætum kartöflum. Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson Uppskriftin birtist ( jólablaði Gestgjafans. Portvínssoðinn kalkúnn Með beikoni, lauk og sveppum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.